Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 42

Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 42
184 DVÖL var nú karlinn dauður, — en það var nú samt svona, að um morg- uninn áður en hann fór af stað, þegajr 'hann leit inn til gámla mannsins, þá sýndist honum sá aldraði furðu hress. Hann var alls ekki öruggur nema veikin væri snúin við í honum, þetta var nú auðsjáanlega lungnabólga, og bati getur oft komið á ólíklegasta tíma í þeii’ri veiki. Það hittist svo á, þegar hann kom til læknisins, að læknir var ekki farin að sofa. Hann hafði set- ið afmælisveizlu alla nóttina og var hvergi nærri ódrukkinn. Þetta var ungur maður, fremur lítil- mannlegur í sjón, en vel látinn maður og góðmenni. Þennan morg- un var honum orðið óglatt, hann var fölur og reikaði í spori. Hann tók Hermundi ljúfmannlega, hlust- aði á sjúkdómslýsinguna, bauð vín, en þegar Hermundur þáði það ekki gaf hann honum mat og kaffi. — Að því búnu afhenti hann meðul- in, tvö glös, í öðru var inntaka, í hinu, sem var stærra, áburður. — „Ég vona að karlinum batni,“ sagði læknirinn „hann er ódrep- andi, sá gamli, og þetta eru alveg afbragðs meðul, góöi minn. Þetta er flensa, góði minn, flensuskratti, sem gengur, væg, — kannske snert- ur af lungnabólgu, sem getur stein- drepið svona gamlan mann, góði minn. Steindrepið hann, ef hann er ekki alveg ódrepandi. En hann er alveg ódrepandi, góði minn.“ — Þaö var heldur dapurt yfir Her- mundi, þegar hann, litlu fyrir há- degi, rölti hægt upp brekkurnar fyrir ofan kauptúnið, áleiðis heim. Hinir glæsilegu vökudraumar næt- Úrinnar höfðu fölnað allmjög í ljósi dagsins, og hann taldi nú víst, að ennþá yrði hann að bíða, bíða, óratíma, eftir hinni þráðu stund. Bara flensa; — sá aldni gat orðið hundrað ára — og mundi verða það og halda járngreipum utan um maurana, láta hann þræla, og stríða, hreyta í hann illyrðum og ónotum, drekka brenni- vín, — meinhollt helvíti, — og taka í nefið. — Jarðirnar, kúgildin, peningarnir, inneignirnar hjá ýms- um og ýmsum, allt þetta, sem hann hafði sama sem haft milli hand- anna um nóttina, allt var það nú aö rjúka norður og suður frá hon- um aftur, fannst honum. Og svo meðulin; sjálfsagt einhver afbragðs meðul, sem hann — hann sjálfur, var að leggja á sig að sækja þriggja tíma gang yfir fjallveg, ósofinn og þreyttur um hávetur, þegar allra veðra var von. Að vísu gat nú veðurútlitið ekki verið betra en það var, en hvað um það. — Fari það og veri, aldrei skyldi karlfjandinn fá þessi meðul. Hann gat dottið á þau og brotið glösin, rétt þegar hann var að komast heim. Það mundi þó alltaf kosta 7—8 tíma að senda Munda eftir nýjum glös- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.