Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 51

Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 51
DVÖL 193 til himnaríkis eða niður til helvít- is. Og hann var alveg ráðþrota. — Ekki má gefast upp við þetta vesala mannsbarn. Ég má ekki láta hana deyja, fyrr en flekkaða sálin hennar hefur verið hvítþvegin í blóði lambsins. Dag nokkurn hugkvæmdist hon- um að færa barnsmorðið í Betle- hem í tal við hana. Frásögn hans var svo ljóslifandi, að hún fekk stórlega á hann sjálfan. Hann óð i blóði og sárum barnsgráti, hann útlistaði þær ægikvalir, sem krömdu hjartað í brjósti Herodesar. Þannig væri ódæðismanninum hegnt, ef hann snerist ekki til afturhvarfs. Þá fyrst opnaöi Sesselj a munninn í návist prestsins. „Losna ég þá við.að verða háls- böggvin, ef ég sný til aftur- hvarfs?“ spurði hún. Prestinum létti við að komast loks í samband við hana. Hann rseddi um muninn á jarðneskri rétt vísi og himneskri. Hinni jarðnesku varð ekki um þokað. Hún krafð- 1&t lífs fyrir líf. En á himnurn gat íafnvel hinn ófyrirleitnasti ill- vlrki vænzt frelsis og friðsældar. „Það ætti þá að standa á sama,“ &agSi hún og hnipraði sig saman 1 horninu. Meira gat presturinn ekki fengið hana til að segja. Og Það vakti honum enn meiri furðu Vegna þess, að hann sá greinilega, aö það var ekki þverlyndi, sem lokaði vörum hennar. Augnaráðið var hvorki þvermóðskufullt né sljótt, heldur einna líkast óttafull- um kálfsaugum. Eftir þeim að dæma átti ekki að vera miklum vandkvæðum bundið að finna veg- inn að hjarta hennar. Og presturinn vildi svo hjart- ansfeginn finna þann veg. Hann hugsaði með sér, að hún væri eins og óvita barn, enda þótt hún sjálf hefði alið barn og gert það sem verra var. Hann færði henni sæta- brauð og epli, eins og hann vildi vinna sér hylli barns. En það kom allt fyrir ekki. Augnaráð stúlk- unnar varð reyndar áfjátt við að sjá hnossgætið, en hún þakkaði ekki fyrir sig. Og hún snerti ekki við gjöfunum, á meðan prestur- inn var hjá henni. Hann var engu nær. í húsi prestsins var sonardóttir hans, lítil tveggja ára táta, og hún lék sér að brúðu. Hún færði hana úr og í, hastaði á hana og dillaði henni, kyssti hana og flengdi. Þeg- ar hann svo dag nikkurn fór út að Bygghólmi, var hann með brúð- una í hempuvasa sínum. Það var langt til jóla, en eigi að síður sagði presturinn Sesselju söguna um fæðingu Jesúbarnsins, um fjárhúsið, um húsdýrin, sem hún þekkti heiman frá sér, um fátæku meyna, sem vafði barmð sitt í tötra og lagði það í jötu, um lofsöng englanna og fcgnuð hirð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.