Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 57

Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 57
dvöl 199 unnsemi í augnaráði hans. Það var jafn kalt og axarblaðið. Sess- elja æpti upp yfir sig. „Bindið fyrir augun á henni!“ sagöi böðullinn. Þá tók Sesselja á öllu sínu þreki á örlagastundinni. „Leysið fyrst hendur mínar!“ bað hún. „Það er hinzta bón hennar,“ mælti séra Páll Rytter. „Henni má ekki synja.“ „Leysið hendur hennar!“ skip- aði sýslumaðurinn, sem sat á fáki sínum fyrir neðan hólinn. Böðull- inn bölsótaðist, en hlýddi þó. Ekki voru hendur Sesselju fyrr lausar úr fjötrunum, en hún þreif í hálsmálið á gráum serknum, *í#RS 1» AIV : £>ii ert gigtveikur, greyiö, gamalt og lúið hró. Er sólin sígur á bak viö Silfrastaðaskóg Þá síguröu í síöasta blundinn aö sœkja þér eilífa ró. Nú kveður þú kerlu þína meö kossi á skorpna vör. Börnin flugu út í buskann, en binda sig ei viö skör, er híma í horni við eldinn aö hálfu leyti í kör. svipti honum frá sér niður að belt- isstað og teygði sterklega hand- leggina upp í loftið, svo að brjóstin þöndust út. Þarna ljómaði af henni á þungbúnum haustmorgninum, eins og einn sólargeisli hefði þrengt sér í gegnum skýjaþykknið. Böðullinn varp öndinni mæði- lega, og augun ætluðu alveg út úr höfðinu á honum. Hann reiddi öx- ina, en lét hana falla aftur. Hann leit snöggvast undan, en gat ekki annað en fest augun á Sesselju. „Ég lýsi friði mínum yfir hana,“ mælti hann hásum rómi. „Ég tek hana mér fyrir konu.“ Skógurinn andvarpaði allt um kring. Hann dó Meö klútrýju kerla þerrar af hvörmum sorgartár, þvi hún hefur fylgt þessum fauski í jjöldamörg þrautaár, og í kvöld œtlar hann aö kveöja sem kaldur, stirönaður nár. Nú sígur sólin á bak við Silfrastaöaskóg. Um skjá, er á súðinni situr sálin á burtu flö. Kerla grœtur í kofahorni en karlinn á eilífa ró.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.