Dvöl - 01.07.1945, Page 26

Dvöl - 01.07.1945, Page 26
168 D VÖI Hin eina sanna ást Eftir Þórunni Magnúsdótfur Drési var hann kallaður, vetrar- maðurinn á Orrastöðum. Fullu nafni hét hann Andrés Karelíus Andrésson. Maðurinn, sem réð hann í vetrarvistina, skrifaði bréf á undan honum og lýsti honum á þá leið, að hann væri einfaldur, vínhneigður og hyskinn, en mundi reynast vel, ef honum væri sýnt traust og hlýlega að honum búið. Hann gat þess, að Andrés væri oln- bogabarn, sem hefði farið flestra gæða á mis í lífinu og hefði mikla þörf fyrir að komast á notalegt heimili. Bréfið bar vott um gott hjartalag bréfritarans og trú hans á sigur hins góða. En óneitanlega var umhyggja hans fyrir olnboga- barninu meiri en hollustan við Orrastaðaheimilið. Húsbændurnir á' Orrastöðum voru sem vænta mátti óánægðir með þessa ráðstöfun, sögðu heimili sitt ekki vera fyrir vandræðamenn, en létu þó kyrrt liggja og fengu sig ekki til að rifta ráðningunni. Unga fólkinu á bænum leizt ekki á blikuna, þegar því bárust til eyrna fréttirnar af vetrarmannin- um væntanlega. Það hafði gert sér vonir um að nýi vetrarmaðurinn yrði góður félagi, sem tæki þátt í öllum leikjum þess og brellum, og þóttist nú illa svikið, þegar taka átti á heimilið drykkjuræfil, heimskan og illa gerðan. „Sá verður ekki lengi að þefa upp bruggarana hér í nærsveitun- um,“ sagði einn piltanna. Stúlka af næsta bæ, sem var viðstödd, þegar þetta barst í tal, kvaðst aldrei mundu þora að fara ein á milli bæjanna eftir að þessi voða- maöur væri kominn, því að hann væri áreiðanlega kvennamaður og til alls vís. Hún varð strax ónota- leg í taugunum og fékk laglegasta piltinn á heimilinu til að fylgja sér þegar hún fór heim. Kvennamaður! Var það ekki ein- mitt þetta, sem Orrastaðastúlk- urnar hafði grunað strax og þær höfðu óttazt mest, þó að aðkomu- stúlkan yrði fyrst til að kveða upp úr með það. Þær bundust samtök- um um það, að fylgjast sem mest að, svo að það ólán henti ekki neina þeirra að verða ein á vegi hans. Úr því að maðurinn var drykkju- svoli og kvennabósi gat hann eins verið rummungsþjófur. Það var því vissara að gæta vel sinna tíman- legu verðmæta. Sjálfsagt væri að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.