Dvöl - 01.07.1945, Síða 45

Dvöl - 01.07.1945, Síða 45
DVÖL 187 Það skriplaði á skötu Sigurður Kristjánsson þýddi Frásögn þessi er þýdd úr „Fiska- bókinni“ (The Book of Fishes), sem gefin er út af ameríska land- fræðifélaginu, og er frásögnin skráð af John Oliver La Gorce, varaforseta félagsins. Kaflinn er lítið eitt styttur í þýðingunni. Fisk þann, er frásögnin fjallar um, kalla Ameríkumenn fjanda- fisk eða skollafisk (Devilfish). Það er risastór skötutegund, sem heitir á máli vísindamanna Manta biro- stris. Lifir hún í Golfstraumnum úti fyrir ströndum Flórídaskagans. Skata þessi notar börðin svipað og fuglarnir vængina og getur hún með þeim „flogið“ afar hratt á- fram í sjónum. Auk þessara gríðar- stóru vængbarða eru eyruggarnir mjög áberandi, og það eru þeir. sem gera hana þannig útlits, að hún hefur verið > samnefnd hús- bóndanum í neðra. Þeir rísa upp og út á við sinn hvorum megin ofan á flötum hausnum eins og gríðar- stór, hreyfanleg horn. Á fullvöxn- um fiskum verða þeir þrjú til fjögur fet á lengd og sex til tíu þumlunga þykkir. Þeir eru gerðir úr seigum vöðvum og í þeim býr ótrúlegt afl. Þegar risaskatan kemur í fiska- torfu eru horn þessi á stöðugri hreyfingu og moka fæðunni upp í gin skepnunnar. Sagnir eru um það, að skolla- fiskur þessi rekist stundum á akk- eriskeðjur skipa, Þrífur hann þá um keðjuna með hornunum, lyftir akkerinu úr botni og leggur af stað með allt draslið — akkerið, keðj- una og skipið í eftirdragi, til mik- illar undrunar og skelfingar fyrir skipshöfnina, sem ekki vissi betur en að skipið ætti að vera kyrfilega tjóðrað við botninn, og ætlar þvi varla að trúa sínum eigin augum, þegar það rýkur allt í einu af stað, án hjálpar frá segli eða vél. Frá Flórídarifinu eru ekki nema 50 mílur þvert yfir Golfstrauminn til næstu Bahama-eyjanna. Við lögðum af stað frá Miami-strönd- inni á vélskipinu okkar seinni hluta dags og höfðum 25 feta lang- an vélbát í eftirdragi. Ncrcí-áusturfal(ll Golfstraumsins flýtti för okkar, svo að við náðum höfn við eyjuna Bimini í rökkri um kvöldið. Þessi litla eyja sem er vestust af nyrðri Bahama-eyjun- um, hvílir þarna i fagurbláum bylgjum hafsins eins og gimstein- um prýdd dúnfjöður. Þetta er dá- samlegur blettur, fjórar mílur á lengd, og innan við mílu á breidd,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.