Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 70

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 70
212 dvöl þarna og hengum yfir ánni eíns og við heyrðum ekki orð, en Guð skal þó vita að við heyröum allt. „Þú ert erkilygari.“ „Þú ert götuhóra og ekkert betra.“ „Þú ert drullupylsa." „Þú ert mella.“ Svona rak hvað annað. Sjómað- ur hefði ekki átt meiri orðaforða eða kveðið fastar að. Allt í einu óx háreystin bak við mig. Ég sneri mér við. Það var hún, sú feita, sem ráðizt hafði á konuna mína með sólhlífina sína að vopni. Smellur. Mélie fékk tvö högg. En hún var líka orðin hvínandi vond, og þá er hún ekkert mjúkhent. Hún náði í hárið á þeirri feitu og höggin dundu. Löðrungunum rigndi í andlit þeirrar feitu eins og fullþroskuðum plómum í grasið. Ég hefði átt að leyfa þeim að halda áfram. Konur móti konum, karl- menn móti karlmönnum, hvorugt skyldi blanda sér í annars stríð. En litli maðurinn í léreftsfötun- um þaut upp eins og fjandinn sjálfur og ætlaði að rjúka í kon- una mína. Ú-hú, nei, nei, ekki þetta vinur sæll. Og ég hitti herr- ann með hnefunum, öðrum á nefið en hinum í kviðinn. Hann baðaði út höndunum og fæturnir vissu upp í loftið um leið og hann steyptist aftur á bak ofan í hyl- inn. Ég mundi sannarlega hafa fisk- að hann upp úr, herra forseti, ef ég hefði haft tíma til. En til allrar óhamingju veitti nú þeirri feitu betur og hún lúbarði Mélie alveg miskunnarlaust. Ég veit það, að ég hefði ekki átt að koma henni til hjálpar á meðan maðurinn var að drekka fylli sína, og meira en það, í hylnum. En mér datt bara alls ekki í hug að hann mundi drukkna. Þetta kælir hann bara, sagði ég við sjálfan mig. Þess vegna hljóp ég til frúnna, til að skilja þær, en upp úr því hafði ég ekkert annað en bit og klór. Guð minn góður. Þvílíkar skepnur. Það tók mig fimm til tíu mínútur að skilja þessa kvenskör- unga. Þá sneri ég mér að ánni, þar var ekkert að sjá. Vatnið í hyln- um var slétt eins og spegill. Þeir á bakkanum fyrir handan hrópuðu í sífellu: „Dragðu hann upp úr, dragðu hann upp úr.“ Það var allt í stakasta lagi og ofur auðvelt að segja svo, en ég kann ekki að synda og því síður að kafa. Að lokum komu þarna tveir menn með krókstjaka, en þá var liðinn meira en stundarfjórðung- ur. Hann fannst í botninum á hyln- um, átta feta djúpu vatni, eins og ég hef sagt, en hann var dauð- ur, vesalings litli maðurinn í lér- eftsfötunum. Þetta er sannleikan- um samkvæmt í öllum atriðum. það get ég svarið. Og að viðlögðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.