Dvöl - 01.07.1945, Síða 97

Dvöl - 01.07.1945, Síða 97
DVÖL 239 „O, méi' líður ekki sem verst. Þér þurfið ekki að hafa neinar áhyggj- ur af því.“ „Hafið þér fengið nokkuð að borða?“ „Horn færði mér kaffi.“ Hún leit til dyranna með eftirvæntingu. „Haldið þér, að hann komi bráðum niður? Mér fiixnst þetta ekki eins óþolandi, ef hann er hjá mér.“ „Ætlið þér enn að fara á þriðjudaginn?“ ,.Já, hann segir, að ég verði að fara. Viljið þér biðja hann að koma hingað strax? Þér getið ekkert gert fyrir mig. Hann er sá eini, sem nú getur hjálpað mér.“ „Eins og þér viljið,“ sagði Macphail. Næstu þrjá daga vék trúboðinn naumast út frá Sadie Thompson. Hann skauzt aðeins upp á loftið til þess að borða með konu sinni og læknishjónunum. Macphail veitti því athygli, að hann snerti varla við matnum. „Hann leggur alltof mikið á sig,“ sagði fx'ú Davidson í meðaumkunar- rómi. Hann fer alveg með sig, ef hann gætir sín ekki, en hann kann sér ekkert hóf.“ Sjálf var hún föl og tekin. Hún trúði frú Macphail fyrir því, að sér kæmi ekki dúr á auga. Þegar trúboðinn kom upp frú ungfrú Thompson, baðst hann fyrir, unz hann var örmagna, en jafnvel að því búnu gat hann ekki sofnað nema skamma stund. Eftir einn eöa tvo tíma vakn- aði hann, klæddi sig og gekk út með flóa. Haixn dreymdi hina undar- legustu drauma, „í morgun sagði hann, að sig hefði verið að di'eyma fjöllin í Nebi-aska,“ sagði frú Davidson. „Það var skrítið,“ sagði læknirinn. Honum var í fersku minni, að hann sá þessi fjöll út um vagnglugg- ann, þegar hann ferðaðist með járnbraut yfir þvera Ameríku. Þau likt- ust geysistórum moldvörpuhaugurn, brött, ávöl, en slétt á yfirborð, og risu beint af flatneskjunni. Hann mundi líka, að þau höfðu minnt hann á konubrjóst. Eirðarleysi trúboðans var ekki sízt óbærilegt honum sjálfum. En það, sem veitti honum styrk í þessu stríði, var undursamleg gleði. Hann var að rífa upp með rótum síðustu anga syndarinnar, sem búið höfðu um sig i leyndustu hjartafylgsnum þessarar veslings konu. Hann las með henni og baðst fyrir með henni. „Það er dásamlegt,“ sagði hann við þau kvöld eitt yfir borðum. „Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.