Dvöl - 01.07.1945, Síða 105

Dvöl - 01.07.1945, Síða 105
D VÖL 247 um, að flestir þessara manna eru hreint ekki öfundsverðir og sízt þess virði, að við lítum upp til þeirra. Yfir þeim ræður máttur hefðar og hégóma og þrælfjötrar þá svo, að þeir þora alls ekki að sjá neitt nema í gegnum lituð gler- augu — og allra sízt sitt eigið raunverulega ásigkomulag. Já, svo vonlaust er ástand þeirra, að þeir kappkosta að ímynda sér, að þeir séu frjálsir, sjálfstæðir, keppi að eftirsóknarverðu marki, séu vel- gerðamenn almennings og stoðir þjóðfélagsins, séu allt í senn: mikl- ir.göfugir og hamingjusamir menn, og frúr þeirra og börn og allt þeirra nánasta umhverfi er haldið sams konar blekkingu eða skal a. m. k. komast henni á vald. Verði þeim svo á að skripla á skötu sjálfs- blekkingarinnar, svo að gleraugun hrjóti af þeim, og þeir hyggjast síðan fara sinna eigin ferða, þá fyrst keyrir um þverbak. Það sýnir sig þá sem sé, aö aðrir þeim ríkari og voldugri hafa smeygt snöru yfir höfuð þeirra og eru þess albúnir að herða hana þeim að hálsi, sýnir sig, að ekki einu sinni peningar þeii’ra og verðbréf eru þeim varan- leg eða verðmæt eign, ef þeir ætla að fara að taka upp á því að skapa sér skoðanir og haga sér eftir þeim. Allt þetta birtist okkur ljóslifandi í lýsingunni á fésýslumanninum Babbítt, og svo djúptækar rætur á hún sér, sú lýsing, í sammannlegri eðlistjáningu sinnar tegundar í nútíðarþjóðfélagi, að nafnið Babb- itt er hjá fjölmörgum menningar- þjöðum orðið samheiti allra hinna eftirhermandi hégóma- og hefðar- þræla í hópi efnaðra borgara. Skáldsagan Babbitt er enn þá fág- aðri og tæknilega glæsilegri en Main Street, en samt sem áður virðist mér Main Street sízt veiga- minni. Hún er í öllum sínum öm- urleik svo sönn, mannleg og átak- anleg, að hún verður ógleyman- leg svo sem eitthvað, sem maður hefur sjálfur lifað og hefur valdið manni þjáningu og þrautum, og ég hygg, að sú bók mundi verða lík- legri til þess en Babbitt, að hafa djúptæk áhrif hjá okkur íslend- ingum — lífskjör og aðstaða að ýmsu ámóta í smábænum ameríska og gerist í bæjum og þorpum hér á landi. Þýðinguna á Babbitt hefur Sigurður Einarsson innt af hendi, og er óhætt að segja, að hún hafi tekizt allvel, svo erfið sem hún hefur þó verið viðfangs, þar eð orðaval höfundar er mjög fjöl- breytt og frumlegt og stíllinn sér- stæður og glæsilega samræmdur efninu. Skáldsögur Steinbecks, Kátir voru karlar og Mýs og menn, eru vel gerðar og allnýstárlegar, en veigamesta verk hans, og að mín- um dómi meðal allra merkustu skáldsagna, sem ég hef lesið, eru Þrúgur reiðinnar. í einu af Miðríkjum Bandaríkj- anna, þar sem moldin hefur verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.