Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 11

Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 11
DVÖL 9 og hægt ofan af henni. Sko, þetta ljósbrúna hörund, undurlitlu hné- skeljarnar, hinn ljúfa leyndardóm brjóstanna Átt þú að deyja? hugs- aði ég. Þú getur ekki dáið. Þú ert hamingjan. . . Ég breiddi ofan á hana með varúð. Hún umlaði eitthvað upp úr svefn- inum og smeygði arminum hóglátlega undir hnakkann á mér. Leifur Haraldsson íslenzkaði. Teikningar eftir A. M. Borgström. * * * Spönsk lífsspeki í orðskviðum. Dýr er sá hlutur, sem þú færð að gjöf. Fyrir peninga er hægt að kaupa brauð en ekki þakklæti. Peningar og dýrlingar gera kraftaverk. Tíminn læknar allt — nema elli og heimsku. Guð læknar, en læknirinn hirðir peningana. Lúsin, sem skríður uppi á höfðinu, álítur sig drottnara heimsins. Hinn vitri mælir heimsku, en hinn óvitri gerir hana. Sá, sem viðurkennir vanþekkingu sína, er þegar kominn nokkuð áleiðis. Allir gefa ráð, en enginn fylgir þeim. Ástin er eins og súpa, fyrsti spónninn er mjög heitur, en síðan verða þeir kaldari og kaldari. Ástin getur mikið, en peningar allt. Segðu aldrei nei af stórlæti, eða já af veiklyndi. í>að er betra að vera brenndur af netlu, en stunginn af rós. Dauðinn opnar hliðin fyrir orðstír mannsins, en lokar þeim fyrir öfundinni. * * * Kinnroði. Af öllum þeim verum, sem guð hefur skapað er það manneskjan ein, sem er gædd þeim eiginleika að geta roðnað, og mér virðist líka að hún sé það eina af öllu því sem guð hefur skapað, sem hefur ástæðu til þess. * * * Áletrun á egypzkum steini frá því um 4000 f. Kr. Allt fer versnandi í heiminum nú á síðustu tímum. Það er margt, sem bendir til þess, að mannkynið muni brátt líða undir lok. Börn- in hlýða ekki foreldrum sínum lengur. Allir menn vilja skrifa bæk- ur. Það er augljóst, að heimsendir er i nánd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.