Dvöl - 01.01.1946, Síða 12

Dvöl - 01.01.1946, Síða 12
10 DVÖL Sigurour Jónsson: örœ Lít hér yfir eyðisanda, urðarflög og blásinn mel. Börð á milli á strjáli standa, strokin, sorfin nœmri þél Hér fyrir léttum loftsins anda lyftist misturs-efja hátt. í sandkófsiðu sér ei handa sinna skil við bylja-slátt. Og þér lízt hér allt á vegi eyðingar og dauða sé, gjöreyðingu Helja heyi, heilög rjúfi lífsins vé, gróður allur dvini og deyi — djöfull óður leiki fri. Vit þó samt, að svo er eigi. Saga lífsins hefst á ný. Borið hátt of landbrots-leiðir lítið frœ sér nemur stað. Vindurinn, sem veg þvl greiðir, i vœnsta skjólið flytur það. Glóey fram þess grómagn seiðir, gefst þvi stöngull, rót og blað. í fylling timans fram það leiðir frjó á ný og hlúir að. um Stráum fjölgar, fagurtoppur fjötrar rótum kvikan sand. Dreifast gullnar gróður-doppur, glitra um hið dökkva band. Ná ei illvœtts lúmskar loppur lífsins starfi að vinna grand. Likt og hyldgist kvalinn kroppur klœðist gróðri nakið land. Roksand nær i skafla skefur, skúfurinn þétti sœtið ver. Ef um stund í kviksand kefur kemur hann upp þá vora fer. Stöðugt upp sig hœrra hefur hnaus, en föstum grunni nœr djúpur, rammur rótavefur; rofi nýju varnað fœr. Fextra kolla skrúðgrœnn skari skjól þar býður veðrum mót. Líkt og felist fley í vari frœið nýtt þar skýtur rót. Nálgast, sem sig saman pari, sandsins börn, unz eyðan dvln, og grózku-þrungnu gróðurfari grœnprýdd, samfelld ekran skín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.