Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 21

Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 21
D VÖL 19 var uppi í sveit, sagði stúlkan, og hans ekki von fyrr en á morgun, — hvort hún gæti skilað nokkru? — „Ja, — nei, eiginlega ekki. Það er út af skordýri, sem fannst fyrir austan. Ég er með það í töskunni minni, en — nei, þakka yður fyrir, ég tala bara við hann Jóhannes Áskelsson.“ Ég sleit sambandinu og hugs- aði mig um augnablik: — „Jó- hannes Áskelsson," hugsaði ég, „hann er stórgáfaður vísindamað- ur og þekkir tertiertímabilið og pliosen tímabilið og hefur talað um þau í útvarpið og sagt okkur, að af dýraleifum þekktu menn þau. Úr því hann þekkir milljón ára gömul kvikindi samanpressuð und- an jarðlögunum, og meira og minna aflöguð og skemmd, þá þekkir hann vitanlega öll núlif- andi kvikindi, mér er sama þó þau hafi drepizt í gær,“ hugsaði ég og bað Kristin að lána mér símann aftur. Hann bað mig hringja sem mér líkaði, og í annað sinn spennti ég upp vísifingurinn, eins og kló, og snéri skífunni fjórum sinnum til hægri. „Halló! Er Jóhannes Áskelsson við? Ha, uppi í sveit? Herra minn trúr, eru þá allir vísindamenn borgarinnar uppi í sveit í dag? Jæja, verið þér sælar! Kristinn E. Andrésson sagði, að það væru tveir vísindamenn enn: Ingólfur Davíðsson og Magnús í Náttúrugripasafninu, hvort ég gæti ekki notazt við þá. — „Hafa þeir síma?“ spurði ég, en eftir nákvæma leit í skránni kom það í ljós, að báða þessa vísinda- menn vantaði síma. Átti ég að gefast upp? — „Nei, það geri ég aldrei,“ hugsaði ég. „Meðan nokkur snefill er eftir af skósólunum mínum og þessum rúmhelga degi, skal ég ekki gef- ast upp. — Þakka þér fyrir síma- lánið, Kristinn. Og verið þið nú sælir!“ Þeir sögðu eitthvað við mig um leið og ég gekk út úr stofunni, en ég tók ekki eftir því hvað það var, það var eitthvað, sem ekki hafði þýðingu fyrir mig eins og á stóð, og eftir fáeinar sekúndur var ég kominn út undir bert loft. — Nú ætla ég að fara fljótt yfir sögu, því enginn mundi endast til að lesa um allt það, sem fyrir mig kom þennan dag. Eitt vil ég þó taka fram: Það var allt mjög leið- inlegt og þreytandi, og ég fann aldrei neinn vísindamanninn, og um kvöldið, þegar ég lagðist til svefns dauðþreyttur og sárfættur, þá skreið hið nafnlausa, viðbjóðs- lega skordýr út úr umbúðum sín- um, át sig inn í meðvitund mína og hreiðraði um sig þar. En hvað mig langaði til að rísa á fætur og kasta eldspýtnastokknum út um glugg- ann, en hvað mig langaði til að losa mig við hann á einhyern hátt. — En ég fann, að það var óger-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.