Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 32

Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 32
30 DVÖL hlýrra. Eftir dálitla þögn otaði hann hökunni í áttina að kaffi- húsinu og spurði: — Eru herrarnir einnig úr hópn- um þarna? — Nei, svaraði Heikkinen tóm- lega. — Það er gott, sagði maður- inn. — Mér geðjast ekki að þeim. En herrarnir eru kannski af sama sauðahúsi og þeir þarna? hélt hann áfram og benti vestur götuna, þar sem annar flokkur átti sér aðset- ur. — Nei, svaraði kunningi Heikk- inens. — Hver skrattinn, sagði maður- inn, skaut fram höfðinu, virti þá nákvæmlega fyrir sér og benti austur eftir. — Herrarnir eru þó ekki . . .? — Nei svaraði Heikkinen. — Við skiptum okkur ekki af stjórn- málum. — Hvað segir hann? hrópaði maðurinn forviða — skipta herr- arnir sér ekki af stjórnmálum? — Við erum að minnsta kosti vanir að greiða atkvæði, sagði kunningi Heikkinens hálf-vand- ræðalega. Fátæki maðurinn virti þá fyrir sér í myrkrinu, dapur í bragði, og nú varð honum rórra. — Herrarnir eru kannski í Hjálpræðishernum? spurði hann. — Nei. — Eða í Biblíulestrarfélaginu? — Nei. — Eða eru þeir ef til vill í Hvíta- sunnusöf nuðinum ? — Nei. — Taka kannski þátt í einhverri sérstakri góðgerðastarfsemi? — Nei. — Furðulegt! Hvað eru herrarn- ir þá? Heikkinen og félagi hans litu forviða hvor á annan: þeir hlutu að vera mjög sjálfselskufullir, fyrst þeir tóku ekki neinn þátt í svo mörgum ágætum félagssam- tökum. — Því miður, svaraði Heikkinen loks hikandi — við erum líklega bara menn. — Menn, svaraði maðurinn eins og hann væri að reyna að rifja eitthvað upp fyrir sér. —■ Menn? Ég man ekki almennilega. . . . — Maðurinn er líklega drukk- inn, sagði félagi Heikkinens. — Nei, ég er áreiðanlega alveg ódrukkinn, en ég hef flækzt víða og lært margt nýtt á þeim flæk- ingi, en gleymt allmörgu af því, sem ég vissi áður. Mig rámar þó í það, að ég hafi einhvern tíma heyrt getið um það, sem herrann þarna kallar menn. — Hver er maðurinn eiginlega? spurði Heikkinen. — Vitið þér ekki, hvað þér heitið — það gæti kannski varpað einhverju ljósi yfir málið. — Það væri tilgangslaust, þótt ég segði til nafns míns, sagði mað- urinn — því að það er óþekkt með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.