Dvöl - 01.01.1946, Síða 34

Dvöl - 01.01.1946, Síða 34
32 D VÖL að hann varð að flýta sér í hátt- in innan stundar. Þar að auki fannst honum það hálf-óhugnan- legt að standa þarna úti á götu í náttmyrkrinu, aleinn með þess- um grunsamlega náunga, sem oltið gat á völu, hve heiðarlegur væri. Samt sem áður gat hann ekki forðað sér á brott jafn for- málalaust og kunningi hans. Hann tróð hendinni niður í vasann og aðgætti, hvort hann ætti þar ekki smápeninga, sem hrykkju fyrir næturgistingu í ódýru gistihúsher- bergi. — Sjáið til, sagði hann og rétti ókunna manninum aurana — hirð- ið þetta. Ef þér gangið hérna upp götuna, finnið þér áreiðanlega dyr, sem veröa opnaðar, ef þér knýið á þær með þessum hérna. — Þökk! hrópaði maðurinn him- inglaður. — Mér skjátlað&st þá ekki, þegar mig minnti, að menn- irnir væru góðir. Það er bara svo sjaldan, að ég rekst á þá. — Við erum ef til vill ekki svo ýkjamargir, svaraði Heikkinen. — Góða nótt, og sofið nú vært. Jón Helgason þýddi * * * Drengurinn, sem dó úr elli sjö ára gamall. Þetta einkennilega fyrirbrigði átti sér stað og vakti geysilega athygli á síðastliðinni öld. Drengurinn hét Charles Charlesworth og var fædd- ur af heilbrigðu foreldri í Stafford- shire í Englandi, 14. marz 1829. Hann virtist kominn á fullorðins skeið, er hann var fjögurra ára og var honum þá vaxið skegg. Hann dó skyndilega af ellihrumleik, áður en hann hafði náð fullum sjö ára aldri. Charlesworth var mjög smár vexti og mikið misræmi 1 líkamsvexti hans. Viðbein hans voru sérlega vanþroskuð og sömuleiðis neðri kjálkinn. Þegar hann dó var hann orðinn hrumur útlits. Andlit hans var tært, hár og skegg alhvítt, húðin hrukkótt, hendurnar hnýtt- ar, röddin skræk og hann staulað- ist áfram eins og örvasa gamal menni. — Medical Text Book.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.