Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 44

Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 44
42 DVÖL Gamansaga um athygli verðan útgefanda, ævintýralega há ritlaun og norska skáldið Per Sivle. Endurminning um hann Pétur Eftir Johan Bojer Hann Pétur er í bænum. Þá vissu allir aö það var hann Sivle-Pétur. Hann þúaði alla, og allir, sem þekktu hann, kölluðu hann bara Pétur. Síðustu æviárin birtist hann öðru hverju í höfuðborginni með löngu millibili. Vetur jafnt og sumar var hann klæddur sömu gráu slagkáp- unni og gekk með sama gráa, barðastóra hattinn, sem bæði báru merki um rykuga þjóðvegi og járnbrautarreyk. Enginn gleymir andlitinu með stutta alskegginu, eirspangagleraugun- um og afturdregna enninu. Mesta metnaðarefni hans voru loðnu auga- brýnnar, vaxnar saman yfir nefinu. „Það er varúlfsmerki“, sagði hann. „Það er bara ég og hann Egill Skallagrímsson, sem eru þannig.“ Það lýsti ætíð af heitu og þvölu andliti hans, og þegar hann kom út úr lest- inni virtist hann ævinlega eigá svo geysilega annríkt. En í raun og ve.ru kom hann aðeins til þess að finna hin hröðu æðaslög bæjarlfs- ins eftir langdvalirnar uppi í sveitinni. Morgun nokkurn rakst vinur hans á hann inni á Grand, sitjandi í hálftómum kaffisalnum yfir tæmdu ölglasi. Hatturinn var keyrður nið- ur fyrir eyru, og hann starði þunglyndislega á pappírsböggul, sem lá á knjám hans. „Skapið fúlt núna, Pétur?“ Sivle var málsnillingur, hvort sem hann skrifaði ríkismál, landsmál eða Vossmál, en í daglegu tali blandaði hann öllum þessum tungum saman, orðin komu frá austri og vestri, allt eftir því hvað hann þurfti á mergjuðu kryddi að halda í ræðu sína. Farðu norður og niður,“ sagði Sivle. „Heimurinn er ekkert annað en salt og edik. Ef nokkurt ærlegt kvikindi finnst undir sólinni hlýtur það að vera ég sjálfur. Nú er ég búinn að slíta stigunum hjá hverjum bóka- útgefandanum eftir öðrum, og alls staðar er mér vísað á dyr. Síðast bauð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.