Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 46

Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 46
44 D VÖL „Nú. Eigum við þá ekki að byrja útgáfuna?*' „Jú. En til þess þurfum við að hafa einhverjar bókmenntir — skáld.“ „Hvað höfum við af skáldum hér í Noregi?“ „Hja — einn, sem heitir Björnson.“ „Skrifaðu Björnson niður.“ „Og einn, sem heitir Jónas Lie.“ „Nóteraðu Jónas Lie.“ „Og Kielland.“ „Fyrirtak. Getum við ekki hringt í Kielland?“ „Og Hinrik Ibsen.“ „Prýðilégt. Getum við ekki beðið þennan Igsen að líta hérna inn á skrifstofuna?“ Einn fagran veðurdag kom nýgiftur rithöfundur til hans á skrifstof- una og bauðst til að þýða Dickens fyrir hann. „Afbragð. Býr Dickens hér í Oslo?“ „Nei, Dickens er Englendingur.“ „Þá sendum við honum skeyti viðkomandi útgáfuréttinum." „Já, en Dickens er dauður.“ Þeir gengu í skyndi frá samningnum. Þýðingarlaunin áttu að vera fimm krónur fyrir hverja blaðsíðu í handriti fyrir allan Dickens, og skyldi byrjað á Oliver Twist. Rithöfundurinn fór utan og brátt fóru handritapakkarnir að berast. Stórir pakkar, greiðslan var líka fimm krónur fyrir hverja blaðsíðu í handriti. Fleiri pakkar, stærri pakkar bárust, og allt af var það Oliver Twist. Vafalaust hugsaði rithöfundurinn sér, að væri Dickens fyrir- ferðarmikill á frummálinu, skyldi hann ekki rýrna í roðinu í þýðing- unni. Að lokum var kominn gríðarmikill stafli af rituðum örkum fyrir framan herra Eiricksen, og allt var þið Oliver Twist. „Heyrið þér,“ sagði útge'fandinn við skrifstofustjórann sinn. „Hvað margar bækur hefir þessi Dickens skrifað?“ „O — sennilega eitthvað um fimmtíu, þegar allt er talið.“ Herra Eiricksen þurrkaði sér um ennið og andvarpaði. Næsta dag kom enn þá nýr handritapakki og enn var það Oliver Twist. Hera Eiricksen varð andvaka. Og næsta dag, þegar hann fékk fylgi- bréf með margra kílóa pakka, símaði hann í örvæntingu sinni: „Vinsamlegast sláið botninn í Oliver Twist.“ Nú sátu þeir Sivle og vinur hans á kaffihúsinu og ákváðu að fara til þessa útgefanda og verzla við hann. Þeir gengu upp marga stiga í nýbyggðu húsi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.