Dvöl - 01.01.1946, Page 49

Dvöl - 01.01.1946, Page 49
DVÖL 47 „Nú skal ég segja þér þú Luzifersafsprengur, að ef þú heldur, að þú sért greindari en ég og getir þess vegna skopazt að mér, þá skjátlast þér hörmulega. Og ég er nógu fátækur til þess að vera heiðarlegur og segja sannleikann. Þú ert asni. Gáfnasnautt núll fyrir guðs augliti. Páfa- gaukur, api, úlfaldi. Viltu gera svo vel að koma með bókina.“ „Viltu hafa níu hundruð, Pétur?“ „Svo sannarlega kemst ég ekki hjá því að berja þig, þrátt fyrir allt,“ og um leið þreif hann í öxlina á vini sínum og rak honum kinnhest. „Hættu, hættu Pétur. Mundu að þú ert mállaus." „Parðu til . .. .“ „Taktu heldur við honum þessum hér,“ sagði vinurinn, og dró upp þúsund króna seðilinn, braut hann sundur og breiddi úr honum fyrir framan augun á skáldinu.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.