Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 55

Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 55
DVÖL 53 hrifin af, og það komst ekki ann- að fyrir í mínu 16 ára hjarta. Það var seinnipart sunnudags. Við höfðum verið saman á reið- hjólum, en ég varð að fara heim til þess að vera „barnfóstra“. Mamma og pabbi ætluðu að heim- an, og litli bróðir þurfti einhvern til að gæta sín. Evert fylgdi mér inn til að drekka kaffið, sem mamma ætlaði að bjóða honurn, og áður en varði sátum við þar ein saman. Evert kveikti sér í vindlingi á eftir kaff- inu og settist hjá mér á legubekkn- um okkar. Allt í einu greip hann utan um mig og sveigði mig aftur á bak. Varir hans þrýstust að mín- um, og ég fann aðra höndina á honum koma við brjóst mitt. Ég sleit mig lausa og horfði óttasleg- in á hann. „Róleg, Ellen mín, ég skal ekki snerta þig“, heyrði ég hann segja, og svo var allt gott á ný — hélt ég. Enn á ný laut hann yfir mig, og nú hafði ég ekki stjórn á mér lengur. Ég rankaði við mér úr leiðslunni við óhugnanlegan sárs- auka. „Mamma, mamma! ! ! öskr- ' aði ég, eins hátt og ég gat. Eitt- hvað hryllilegt hafði borið að hönd- um. Evert varð bersýnilega hrædd- ur og snaraði sér í jakkann og hvarf sem skjótast. Ég grét beizklega, og tárin runnu niður kinnarnar á mér. Hvað átti ég að gera? Þannig fundu mamma og pabbi mig, þegar þau komu heim um nóttina. Fljótandi í tárum. Og svo sagði ég þeim allt af létta um það, sem fram við mig hafði komið. Pabbi talaði við mig í umvönd- unartón, en mamma mildaði hann með því að benda á, að þetta hlyti að koma fram fyrr eða síðar. Ald- urinn skipti litlu máli. En lækn- ir varð að skoða mig daginn eftir. Þar fékk ég minn dóm. Ég mundi aldrei geta alið barn. Alls ekki vegna þess, sem við hafði borið kvöldið áður, heldur blátt áfram af því, að ég var ekki rétt sköpuð. Mér þótti ekki mjög íyrir því þá, en nú tekur mig það þeim mun sárar. Því hefur verið haldið fram, að stúlkan unni til æviloka fyrsta piltinum, sem hún hefur verið með. En það er ekki rétt. Ég held, að mér sé ekki jafn illa við nokkurn karlmann og Evert. Og ég hef aldrei þráð hann. (Hér er ekki um neina undan- tekningu að ræða. Ég hef áður heyrt margar stúlkur segja það sama um „hinn fyrsta'M) Ári síðar kynntist ég „piltinum nr. 2“. Hann er skrifstofumaður, og við fundumst einu sinni í viku, um tveggja mánaða skeið. Ég var þá 17 ára og fannst ég vera orðin íullþroska kona. En sú ást kuln- aði líka, og um það leyti, sem ég varð 18 ára, snérust draumar mín- ir um flugliðsforingjaefni. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.