Valsblaðið - 01.05.1995, Page 4
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals 1995-1996. Aftari röð frá vinstri:
Helgi Benediktsson, Sigfús Ólafsson, Theódór S. Halldórsson, form. knd.,
Erlendur Eysteinsson, form körfuknd., Sigríður Yngvadóttir, fram-
kvæmdastjóri. Fremri röð frá vinstri: Árni Geirsson, varaformaður, Lárus
Ögmundsson, ritari, Reynir Vignir, formaður, Ragnar Ragnarsson, gjald-
keri, og Brynjar Harðarson, form. handknd.
STARFIÐ ER MARGT!
Ársskýrsla aðalstjórnar
Knattspyrnufélagsins Vals
Ný stjóm undir forystu Erlendar
Eysteinssonar tók við stjómartaum-
unum í körfuknattleiksdeild hinn 6.
júlí s.l.
Eftirtaldar nefndir vom starfræktar
á vegum aðalstjómar:
Vallamefnd,
Mannvirkjanefnd,
Ritnefnd,
Sumarbúðanefnd,
Minjanefnd,
Halldór Einarsson (tv) var veislu-
stjóri á þorrabóti Vals en hér tekur
hann lagið, við undirleik
harmonikkuleikara, ásamt hinum
góðkunna Valsmanni, Sigurði
Marelssyni.
AR FRAMKV/
Aðalfundur Knattspymufélagsins
Vals var haldinn 26. apríl 1995 og var
dagskrá hans með hefðbundum hætti.
Á fundinum var fyrri stjóm
endurkosin óbreytt fyrir stjómarárið
1995-1996. Aðalstjórn félagsins skipa
eftirtaldir:
Reynir Vignir, formaður,
Árni Geirsson, varaformaður,
Ragnar Ragnarsson, gjaldkeri,
Lárus Ögmundsson, ritari,
Helgi Benediktsson, mcðstjórnandi,
Sigfús Ólafsson, meðstjórnandi.
Eftirtaldir voru kjömir
formenn deilda:
Theódór S. Halldórsson,
formaður knattspyrnudeildar,
Brynjar Harðarson,
formaður handknattleiksdeildar,
Rögnvaldur Hreiðarsson,
formaður körfuknattlciksdcildar.
Reynir Vignir, formaður Vals, og
Dagur Sigurðsson, Iþróttamaður
Vals 1994.
Fundir aðalstjómar á síðasta
kjörtímabili voru alls 20. í því sam-
bandi er þess að gæta að stjómin tók
ekki formlega við stjómartaumunum
fyrr en á framhaldsaðalfundi hinn 28.
nóvember 1994.
Framkvæmdastjóri félagsins er sem
fyrr Sigríður Yngvadóttir. Daglegur
rekstur og skrifstofúhald aðalstjómar
er í hennar umsjá. Forstöðumaður
íþróttahúss og umsjónarmaður með
fasteignum félagsins er Sverrir
Traustason og fastráðnir húsverðir
eru Elín Elísabet Baldursdóttir og
Baldur Þ. Bjarnason. Þá er þess að
geta að í tengslum við atvinnuátak á
vegum Reykjavíkurborgar vom á
tímabili 2-4 iðnaðar- eða verkamenn
í margvíslegri tímabundinni vinnu á
félagssvæðinu á liðnu ári.
4