Valsblaðið - 01.05.1995, Page 39

Valsblaðið - 01.05.1995, Page 39
Brynjar Harðarson, formaður hand- knattleiksdeildar, og Þorbjörn Jensson, hinn sigursæli þjálfari, sem tók við landsliðinu síðastliðið sumar. Ólafur Stefánsson (t.v.) og Dagur Sigurðsson. Ánægðir íslands- meistarar. ekki síst í félögum eins og Val. Væntumþykja fyrir félaginu sínu er ekki nægilegur hvati til að berjast við allt og alla til að skapa öðrum grund- völl til að stunda áhugamál sín. Mig langar því að beina orðum mínum til þín leikmaður, til þín þjálfari, til þín dómari, sem og til allra, sem halda að iþróttahreyfingin geti verið þeim fjárhagslegur grundvöllur. Af langri reynslu sem iðkandi, kepp- nismaður, þjálfari, stjómarmaður og atvinnurekandi er mér fullkomlega ljóst að það verður enginn ríkur af fjármunum íþróttahreyfingarinnar. Hagnaður þinn liggur hins vegar, Afram Valur! Valsmenn eru oftast glaðir að Hlíðarenda. ásamt mörgu öðru, í líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska og tryggum félögum og vinum. Það sor- glega er að hvorutveggja er ekki hægt að öðlast í senn. Til þess er enginn grundvöllur. Ábyrgð á rekstri íþrótta- félags verður að vera sameiginleg á herðum allra sem starfa innan félags- ins, leika þar og stjóma. Valið fyrir þig, sem einstakling, stend- ur því á milli fjárhagslegs ávinnings, sem er í raun óverulegur og getur aldrei skipt þig sköpum, og hins vegar félagslegs ávinnings sem á sér í raun engin takmörk. Með íþróttakveðju og óskum um bjarta framtíð til allra í íþrótta- hreyfingunni. Brynjar Harðarson Stjórn handknattleiks- deildar Vals Brynjar Harðarson, formaður Pétur Guðmundsson, varaformaður Gústav Ólafsson, gjaldkeri Björn Úlfljótsson, gjaldkeri Árni Magnússon, ritari Karl Jónsson Kristján Jónsson Karl Hjálmarsson Ingólfur Friðjónsson Karl Axelsson Örn Gústafsson Elías Haraldsson ÍÞRÓTTAÁRANGUR 1994 7. flokkur karla Leikmaður ársins: Elvar Friðriksson Mestu framfarir: Tómas Þorvaldsson Áhugi og ástundun: Hörður Þórisson Þjálfarar: Margrét Hafsteinsdóttir og Pétur Helgason 6. flokkur karla Leikmaður ársins: Friðrik Brendan Þorvaldsson Mestu framfarir: ArnarGuðnason Áhugi og ástundun: Magnús Jóhannesson Þjálfarar: Hjálmar Blöndal Guðjónsson og Valtýr S. Thors 6. flokkur kvenna Leikmaður ársins: Elfa Björk Hreggviðsdóttir Mestu framfarir: Málfríður Sigurðardóttir Áhugi og ástundun: Málfríður Sigurðardóttir Þjálfari: Margrét Hafsteinsdóttir 5. flokkur karla Leikmaður ársins: Markús Máni Michaelson Mestu framfarir: Elvar L. Guðjónsson Áhugi og ástundun: Snorri Steinn Guðjónsson Þjálfarar: Sigurður Sigurþórsson og Jón Halldórssson 5. flokkur kvenna Leikmaður ársins: Þóra Helgadóttir Mestu framfarir: Anna M. Guðmundsdóttir Áhugi og ástundun: Tinna Baldursdóttir 39

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.