Valsblaðið - 01.05.1995, Blaðsíða 10

Valsblaðið - 01.05.1995, Blaðsíða 10
Aftari röð frá vinstri: Fannar Þorbjörnsson (Jenssonar), Davíð Höskuldsson, Jóhannes Sigurðsson, séra Vigfús Þór Árnason, Elvar Lúðvík Guðjónsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Ólafur H. Gíslason. Neðri röð frá vinstri: Steinarr Guðmundsson, Styrmir Örn Hansson, Pétur Jónasson, Grétar Þorsteinsson. Ferming í Friðrikskapellu Fyrsta fermingin fór fram í Friðriks- kapellu síðastliðið vor og voru það handboltastrákar í 5. flokki Vals sem riðu á vaðið. Sumir þeirra hafa reyndar snúið sér að knattspymunni og nokkrir stunda báðar greinar jafnhliða. Eins og mörgum er í fersku minni birtist mynd af þessum föngulegu strákum í Valsblaðinu fyrir ári en þá voru þeir örlítið fáklæddari en þeir voru í fermingunni — réttara sagt, NAKTIR. Sumir eiga kannski erfitt með að þekkja þá svona fullklædda og fina en leiða má að því líkum að séra Friðrik hefur yerið ánægður með þá í fermingarkuflunum. Séra Vigfús Þór Árnason sá um athöfnina. Vonandi eiga fleiri Valsmenn eftir að feta í fót- spor þeirra. Kátir piltar eftir að hafa orðið íslands- meistarar í 5. flokki í handbolta. Styrmir Örn Hansson (tv) og Snorri Steinn Guðjónsson, fyrir- liði. 10

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.