Valsblaðið - 01.05.1995, Side 10

Valsblaðið - 01.05.1995, Side 10
Aftari röð frá vinstri: Fannar Þorbjörnsson (Jenssonar), Davíð Höskuldsson, Jóhannes Sigurðsson, séra Vigfús Þór Árnason, Elvar Lúðvík Guðjónsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Ólafur H. Gíslason. Neðri röð frá vinstri: Steinarr Guðmundsson, Styrmir Örn Hansson, Pétur Jónasson, Grétar Þorsteinsson. Ferming í Friðrikskapellu Fyrsta fermingin fór fram í Friðriks- kapellu síðastliðið vor og voru það handboltastrákar í 5. flokki Vals sem riðu á vaðið. Sumir þeirra hafa reyndar snúið sér að knattspymunni og nokkrir stunda báðar greinar jafnhliða. Eins og mörgum er í fersku minni birtist mynd af þessum föngulegu strákum í Valsblaðinu fyrir ári en þá voru þeir örlítið fáklæddari en þeir voru í fermingunni — réttara sagt, NAKTIR. Sumir eiga kannski erfitt með að þekkja þá svona fullklædda og fina en leiða má að því líkum að séra Friðrik hefur yerið ánægður með þá í fermingarkuflunum. Séra Vigfús Þór Árnason sá um athöfnina. Vonandi eiga fleiri Valsmenn eftir að feta í fót- spor þeirra. Kátir piltar eftir að hafa orðið íslands- meistarar í 5. flokki í handbolta. Styrmir Örn Hansson (tv) og Snorri Steinn Guðjónsson, fyrir- liði. 10

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.