Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 30

Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 30
Úrvalsfólk Golfmót Vals 2000 Jón Nr bar sigur úr býtum Jón Þór Andrésson fyrrum leilcmaður mfl. Vals í knattspyrnu, varð golfmeistari Vals árið 2000. Garðar Kjartansson afhenti risabikarinn. Hið árlega golfmót Vals var að venju haldið á golfvelli Golfklúbbsins Odds í Urriðavatnsdölum seinni partinn í júní s.l. Eins og svo oft undanfarin ár lék veðrið við Valsmenn þennan dag. Þátt- takendur voru um 40 sem í sjálfu sér er þokkalegt. Þátttakan gæti þó vissulega verið betri þegar mið er tekið af þeim fjölmörgu Völsurunt sem vitað er að stunda þessa heilsusamlegu og gefandi íþrótt. Nefna má í þessu sambandi að önnur knattspyrnufélög á Reykjavíkur- svæðinu hafa fetað í fótspor Vals í þess- um efnurn og hafa borist fregnir að mun betri þátttöku hjá nokkrum þeirra en hjá okkur Völsurum. Höfum þetta í huga á komandi sumri. Golfmeistari Vals 2000 varð Jón Þór Andrésson, knattspymukappi. Veg og vanda að undirbúningi og skipulagningu mótsins höfðu eins og oftast áður þeir Garðar Kjartansson og Gunnar Krist- jánsson og nutu þeir dyggrar aðstoðar Halldórs Einarssonar og Reynis Jónsson- ar. Mót þetta hefur þegar skapað sér fast- an sess í starfi Vals og eru golfáhuga- menn úr röðum félagsins hvattir til að láta það ekki fram hjá sér fara á komandi sumri. Vakin skal athygli á því að mótið er jafnan haldið í júní ár hvert á velli Golfklúbbsins Odds í Urriðavatnsdölum. Grennslast má fyrir urn mótið með því að hafa samband við golfklúbbinn. Golfarar í röðum Valsmanna eru beðnir um að gleyma ekki að færa þetta verk- efni í minniskompur sínar. Valsmaður ársins 1999 Það er árviss viðburður hjá félag- inu að Valsmaður ársins sé út- nefndur í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. Að þessu sinni varð Asgerður Hildur Ingibergsdóttir, leikmaður meistaraflokks í knatt- spymu, fyrir valinu sem Valsmað- ur ársins 1999 og er hún vel að titlinum komin. Sumarið 1999 skoraði hún 20 mörk í 14 leikjum Landssímadeildarinnar og er hún orðinn fastur leikmaður í landslið- inu. Asgerður Hildur Ingibergsdóttir vel búin bikurum. Mynd: Þ.O. 30 Valsblaðíð 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.