Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 32

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 32
Islandsmeistarar Vals í 4.flokki árið 1971: Fremsta röðfrá vinstri: Pétur Ormslev, Al- bert Guðmundsson, Atli Eðvaldsson, Guðmundur Þorbjörnsson. Miðröð frá vinstri: Atli Ólafsson, Guðmundur Kjartansson, Karl Björnsson, Óttar Sveinsson, Bjarni Harðarson. Efsta röð frá vinstri: Helgi Loftsson þjálfari, Hilmar Oddsson, Sverrir Gestsson, Ólafur K. Ólafs, Þorsteinn Ólafs og Björn Jónsson. deild eins og títt er,“ segir Lára. „í mínu tilfelli var það Valur meðal annars af því frændi okkar, Guðmundur Þorbjömsson, lék með Val. Svo voru báðir bræður mín- ir forfallnir knattspymumenn og léku með Víkingi frá Olafsvík. Síðan spillti það ekki fyrir þegar ég kynntist mannin- um mínum að hann var Valsari." Afi Þorsteins hét Þorsteinn B. Jóns- son, málari, en hann var mikill Valsmað- ur og var fæddur 1908. Synir hans, Sig- urður, málari, og Guðmundur voru báðir fæddir í Val. Sigurður spilaði upp alla flokka í fótboltanum en Guðmundur hætti í fótboltanum í 4. flokki og fór að iðka körfubolta af krafti. Hann lék með ÍR í Hálogalandi á sínum tíma og lands- liðinu og kom síðar til Vals og gerðist þjálfari meistaraflokks í körfunni. Bróðir Þorsteins B. Jónssonar var Jón G. S. Jónsson, múrari, sem lék með meistara- flokki Vals um 1930. „Það vildi svo skemmtilega til að við lentum í Valsblað- inu 1973 sem Valsfjölskylda en ég og Ólafur bróðir minn erum fæddir á af- mælisdegi Vals. Við byrjuðum í Val 7-8 ára og ég lék með frant að 1. flokki. Eg náði því að verða íslandsmeistari ’71 í 4. Bokki og í 2. flokki 1976. Það var sterk- ur kjarni í Val á þessum árum og ekki hægt að kvarta undan leikmannaleysi." Þorsteinn kom aftur inn í starfið hjá Val sem stjómarmaður í knattspymu- deild árið 1990 og starfaði í 6 ár sem slíkur. „Síðan ég hætti formlega í stjóm- inni hef ég verið viðloðandi starfið með einum eða öðrum hætti. Ég hef tekið að Mœðgur á Pœjumóti í Eyjum, Björg Magnea Ólafs og Lára Kristjánsdóttir. Mynd: Þ.Ó. mér ákveðin verkefni og stuðlað að ákveðnum fjáröflunum t.d. með sölu skilta á völlinn jafnframt því að vera í fulltrúaráði Vals frá 1998. í ár er ég í 90 ára afmælisnefnd Vals ásamt góðu fólki og er mér heiður að því. Það kom þannig til að í boði í haust fyrir Herrakvöld Vals heima hjá formanni félagsins, Reyni Vigni, kom fram að bæði ég og einn að- alstjórnarmaður, Ingólfur Friðjónsson, ættum sama afmælisdag og Valur og því sagði Reynir kjörið að fá okkur í af- mælisnefndina! Þá sit ég í unglingaráð- inu sem Ólafur Már Sigurðsson stýrir og nú nýlega fór ég aðeins inn á nýjan vett- vang þegar ég var kjörinn í stjóm Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Ein ástæða þess að ég gaf kost á mér þar er mikill áhugi á stangaveiði og jafnframt til að skapa nýjar víddir í lífi mínu.“ Ólafur bróðir Þorsteins spilaði með yngri flokkum Vals fram til 1977. Hann gerði þá hlé á knattspymuiðkun í tvö ár er hann vann við virkjunarframkvæmdir úti á landi. Þegar hann tók upp fyrri iðju á milli stanganna, árið 1979, spilaði hann alla leiki með Þrótti í efstu deild. Áður en hann spilaði sinn fyrsta deildar- leik með meistaraflokki Vals 1999, þá 42 ára gamall, lék hann fneð Fram, Leiftri og Fylki. Þeir bræður voru í sigursælum yngri flokkum og var Valur þá ekki á flæðiskeri staddur hvað varðar unga og efnilega leikmenn. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum vom margir af bestu leikmönnum Vals síðustu áratugina samstíga bræðrunum í flokkum enda varð Valur Islandsmeistari í 4., 3. -og 2. flokki þegar þeir vom á eldra ári og hársbreidd frá úrslitum í 5. flokki. „I 4. flokki var Helgi Loftsson þjálfari en hann er mér mjög eftirminnilegur. Karl Bjömsson núverandi bæjarstjóri á Selfossi var þá skæður framlínumaður í okkar liði og í vöminni með mér voru m.a. Hilmar Oddsson kvikmyndagerðar- „Kvennagullið" Kristján Már er 7 ára og er því á elsta ári í 7. IJokki. „Hann hætti að æfa þegar hann var valinn í B-lið í sumar og hefur ekki mætt síðan,“ segir Þorsteinn. „Áhuginn er til staðar og kappið mikið að minnsta kosti þegar hann etur kappi við systkini sín í fótbolta en hann er í flautunámi og dálítið öðruvísi karakter en Þór Steinar og Björg Magnea.“ Kristján Már Ólafs „k\’ennagull“ í góð- um hópi glaðra Valsstúlkna á Pœjumót- inu í Eyjum. Mynd: Þ.Ó. 32 Valsblaðið 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.