Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 35

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 35
Starfið er margt 9.flokkur Vals varð B-meistari á Gautaborg Baskethall Festeval. Aftari röðfrá vinstri: Ágúst S. Björgvinsson þjálfari, Bjarni Bald- ursson, Axel Einarsson, Alexander Dungal, Kolbeinn Soffíuson, Þorsteinn Asgeirsson, Helgi Gunnarsson, Atli Antonsson og Baldvin Dungal. Fremri röðfrá vinstri: Indriði Thoroddsen, Víkingur Arnórsson, Magnús B. Guðmundsson, Sveinn Einarsson, Steingrímur Gauti Ingólfsson, Hafsteinn Rannversson, Gunnar Marís, Gunnar Skúlason og Ingólfur Magnússon. Agœtu Valsmenn! Á síðasta vetri náði liðið okkar að vinna sér sæti í efstu deild á ný eftir eins árs fjarveru. Á ýmsu gekk yfir tímabilið en Valur endaði í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig og tryggði sér þar með þátt- tökurétt í úrslitakeppni 1. deildar. 1 und- anúrslitum sigruðum við Þór Þorláks- höfn í tveimur leikjum en Þórsarar höfðu unnið okkur í báðum leikjunum í deild- inni. Þar með var sæti í efstu deild tryggt. í úrslitaviðureign við ÍR um titil- inn í 1. deild náði liðið ekki að sýna sitt besta, tapaði tveimur leikjum en vann einn. Ég vil nota þetta tækifæri til að óska liðsmönnum, þjálfurum liðsins svo og öðrum Valsmönnum til hamingju með að Valur skuli spila á ný í efstu deild í körfunni. Á uppskeruhátíð deildarinnar var Guð- mundur Bjömsson valinn besti leikmað- ur liðsins og Ragnar Steinsson efnileg- astur. I upphafi árs hófust viðræður milli Vals og Fjölnis um sameiningu félag- anna. Þeim umræðum lauk með því að á vormánuðum var ákveðið af stjómum körfuknattleiksdeildanna að skrá sameig- inlegt lið til keppni í EPSON-deildinni á yfirstandandi keppnistímabili. Var sú ákvörðun tekin í samráði og að áeggjan aðalstjóma beggja félaga. Þá var einnig tekin ákvörðun um að heimaleikir sam- einaðs liðs yrðu í Iþróttamiðstöðinni Grafarvogi. Sameiginleg stjórn körfuknattleiksdeilda Vals/Fjölnis er þannig skipuð: Hannes Birgir Hjálmarsson, formaður Sigurður H. Leifsson, varaformaður Arni Gunnarsson, gjaldkeri Svali H. Björgvinsson, meðstjórnandi Heiðar Sveinsson, meðstjórnandi Ragnar Þór Jónsson, meðstjórnandi Olafur Karlsson, meðstjórnandi Sverrir Þorsteinsson, meðstjórnandi Sveinn Zoega, meðstjórnandi Pétur Stefánsson, meðstjórnandi Ragnar Torfason, meðstjórnandi Sigbjörn Guðjónsson, meðstjórnandi Ákvörðun var tekin um að ráða Pétur Guðmundsson sem þjálfara liðsins fyrir Valsblaðið 2000 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.