Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 41

Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 41
Ungir Valsarar FF Geðveikt 3. flokkur kvenna hafnaði í 3.-4. sæti á Gothia Cup í Svíþjóð þar sem 74 lið tóku þátt. Knattspyrnustelpuruar voru landi og þjóð til sóma. gott veður" 3.flokkur Vals sem fór á Gothia Cup sumarið 2000. Aftari röð frá vinstri: Elísahet Gunnarsdóttir þjálfari, Signý Heiða Guðnadóttir, Dóra María Lárusdóttir, Ragnhildur Erna Arnórsdóttir, Hjördís Harðardóttir, Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Iris Björg Jóhannsdóttir og Osk Stefánsdóttir. Miðröð frá vinstri: Helga Bryndís Kristjánsdóttir, Sigrún Þorsteinsdóttir, Sigrún Edda Oddsdóttir, Lilja Svavarsdóttir, Lea Sif Valsdóttir, Auður Hanna Guðmundsdóttir og Guðrún María Þorbjörnsdóttir. Fremsta röðfrá vinstri: Rakel Adolphsdóttir, Helga Harðardóttir, Rúna Sif Rafnsdóttir, Valgerður Stella Kristjánsdóttir, Christa Hlín Lehmann, Halldóra Sigurlaug Olafs, Sandra Gísladóttir, Hildigunnur Jónasdóttir og Regína María Arnadóttir. Haustið 1999 var ákveðið að fara í keppnisferð á Gothia Cup 2000, en það er árlegt knattspymumót sem haldið er í Gautaborg í Svíþjóð. Mót þetta er oft nefnt óopinbert heimsmeistaramót ung- linga. Við söfnuðutn okkur fyrir ferðinni með því að halda þrjá kökubasara í Kringlunni, selja hágæða amerískar sal- ernisrúllur, selja auglýsingar á peysur og boli, hreinsipakka og margt fleira. Fjár- öflunin gekk mjög vel og allir lögðu sitt af mörkum. í lokin voru allir búnir að safna fyrir ferðinni og flestir kornnir með gjaldeyri að auki. Loks rann upp ferðadagurinn rnikli, 13. júlí og þá um morguninn mættum við í Valsheimilið og biðum eftir rútunni sem fór með okkur í Leifsstöð. Við lent- um á flugvellinum í Gautaborg. Rúta flutti okkur í skóla á Lindholmen þar sem við gistum. Þegar við höfðum komið okkur fyrir í skólanum fórum við allar í ferjunni Álvsnappen í „Fimmuna" sem er risastór verslunarmiðstöð þar sem alll mögulegt fæst. Þar þurftum við að fá okkur að borða og af einhverjum ástæðum fóru flestir á Burger King. Svo var verslað og verslað og... Daginn eftir var ferðinni heitið á æf- ingasvæði Heden þar sem tekin var hressi- leg æfing. Það má segja að það hafi ver- ið geðveikt gott veður því við vorum all- ar á toppunum á æfingunni og áhorfið hjá karlpeningnum var að sönnu mikið. Svo hófst keppnin sjálf. Hún byrjaði á riðlakeppni sem fór fram á Grimbo og Sláttadamm. Við unnum riðilinn og komumst í 32, 16 og 8 liða úrslit og unn- urn það allt - svo komumst við í undan- úrslit en koxuðum á þeim. En okkur gekk vel miðað við að það voru 74 lið að keppa í okkar aldursflokki, en við urðum í 3.- 4. sæti af svo mörgum liðum sem verður að teljast mjög góður árangur. Undanúrslitaleikurinn var við lið frá Dallas í Texas. Leikurinn fór 3-0. Það sem okkur fannst standa upp úr í ferðinni var vissulega opnunarhátíðin sem var á nýja Ullevi. Þar voru skemmti- atriði, flugeldasýning og margt skemmti- legt í gangi. Einnig fengum við að fara í Liseberg tívolíið þar sem eru margir spennandi rússíbanar og stemmningin var frábær. Signý, Guðrún og Ragnhildur Valsblaöið 2000 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.