Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Qupperneq 113

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Qupperneq 113
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009 113 gestUr gUðmUndsson haldsskóla yfirleitt þróast í þá átt að vera skoðaður sem verkfæri og á Íslandi hef- ur það gerst með öfgakenndum hætti. Svokallaðar „kjarnagreinar framhaldsskóla“, íslenska, enska og stærðfræði, eru skilgreindar út frá hlutverki sínu sem tæki til að stunda sérhæfðari námsgreinar. Í framhaldsskólalögunum er kveðið á um að tiltekinn 45 eininga pakki þessara námsgreina verði hluti af stúdentsprófi og tryggi aðgang að framhaldsskóla. Almenna menntunin er sem fyrr skilgreind sem skilvinda, þótt hún sé öðru vísi saman sett en á dögum latínuskólanna. Ljóst er af lögum um framhaldsskóla (sjá 21. grein) að ekki er talin nauðsyn á að skilgreina almenna menntun og almenn námsmarkmið framhaldsskóla við gerð Aðal- námskrár. Hið almenna menntunarhlutverk framhaldsskólans verður enn síður skil- greint við mótun einstakra námsbrauta. Það verður heldur ekki skilgreint í samráði framhaldsskóla við háskólana, eins og berlega kom fram í umsögn Háskóla Íslands um framhaldsskólafrumvarpið. Þar talaði Háskóli Íslands einungis um almennt menntunarhlutverk framhaldsskólans sem undirbúning undir háskólanám og skil- greindi það sem „þá almennu þjálfun sem felst í því að glíma í fjögur ár við krefjandi bóknám“. Niðurstaða mín er því sú að hið almenna markmið nýju framhaldsskólalaganna stefni í rétta átt en að endurskoða verði hugmyndir um framkvæmd á róttækan hátt. Það er ráð mitt til menntamálaráðherra að hún láti framkvæmd laganna mótast af eftirtöldum þáttum sem allir verða að gerast samtímis og hafa áhrif hver á annan: 1. Aðalnámskrá framhaldsskóla verði gerð á grundvelli vandaðrar umræðu þar sem skólamenn og fræðimenn verði fengnir til að leggja fram úttektir um almenn námsmarkmið og almennt menntunarhlutverk framhaldsskólanna og umræðan verði með markvissum hætti látin taka til alls framhaldsskólakerfisins og almennings. 2. Við mótun námsbrautalýsinga og kjarnaskóla verði gert ráð fyrir miklu meira vinnuframlagi en lögin gerðu, bæði við vinnu skólamanna og samráð við sér- fræðinga og þá aðila sem námsbrautin varðar. Einnig verði ríkt samráð á milli námsbrauta. 3. Framkvæmd laganna fylgi ekki einungis úttektir heldur eiginlegar rannsóknir, þar sem strax verði hafist handa um m.a. eftirfarandi atriði: Hvernig er hið almenna menntunarhlutverk framhaldsskóla í reynd? Hver er undirbúningur þeirra undir háskólanám í reynd? Rannsakaðar verði valdar námsbrautir í starfs- námi og almennar brautir í þeim tilgangi að draga fram þætti sem megi nýtast við mótun nýrra námsbrauta. Einnig er nauðsynlegt að halda áfram rannsókn- um á brottfalli í framhaldsskólum og að huga sérstaklega að því hvernig inn- flytjendum og börnum þeirra gengur í framhaldsskólanum. Rannsóknir hefjist í framhaldsskólunum fyrir breytingar og færist síðan yfir í það að fylgjast með þróun breytinganna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.