Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 32
26
BÚNAÐARRIT
á Gilsbakka og Varmalæk í BorgarfirSi, Blikastöðum í
Mosfellssveit og fleiri. Þessir bændur voru Georg Wilson,
Glencoyne Farm, Glenridding, Penritb, William Chaytor
og frú, frá Battersea í London, James Smith og fjölskylda
frá Knockhourn Farm í Moraysliire og Richard Bennett-
Evans, Manod, Llangurig, Llanidloes, Montgomerysliire,
Wales. Búnaðarfélag Islands vill þakka öllum þeirn ráðu-
nautum, húsmæðrum og bændum, sem liafa greitt götu
þessara erlendu gesta og sýnt þeim gestrisni.
Erlcndir styrkir til náms- og kynnisferða
Fyrir milligöngu Búnaðarfélags Islands veitti Efnaliags-
og framfarastofnun Evrópu (OECD) 4 náms- og ferða-
styrki fyrir starfsmenn landbúnaðarins. Eftirtaldir menn
hlutu styrkina: Gísli Kristjánsson, ritstjóri og umsjónar-
maður forðagæzlu, til 7 vikna dvalar í Danmörku, Nor-
egi og Svíþjóð til að kynna sér verzlun, flutninga og
geymslu kjarnfóðurs o. fl. Bjarni F. Finnbogason, liéraðs-
ráðunautur Búnaðarsainbands Dalamanna, blaut jiriggja
mánaða styrk til að kynna sér starfsemi liéraðsráðunauta
og ýmis atriði á sviði búfjárræktar og jarðræktar aðallega
í Noregi, en einnig í Svíþjóð og Danmörku. Skafli Bene-
diktsson, héraðsráðunautur Búnaðarsambands Suður-
Þingeyinga lilaut tveggja mánaða styrk lil að kynna sér
svipuð verkefni í Noregi, en jafnframt ferðaðist bann á
eigin kostnað um Danmörku í sömu erindagjörðum.
Flólmgeir Björnsson, kennari á Hvanneyri, lilaut 2 mán-
aða styrk til að kynna sér skipulagningu á jarðræktartil-
raunum og notkun rafreikna við bvers konar uppgjör til-
rauna, aðallega í Svíþjóð og Vestur-Þýzkalanili, en einn-
ig með viðkomu í Noregi og Daninörku.
Því miður verður ísland ekki lengur aðnjótandi OECD-
styrkja til náms- og kynnisferða ráðunauta og annarra