Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 113
SKÝRSLUK STARFSMANNA
107
hendi undirritaSs, hefur sitllivað hreytzt, og á líkan
hátt hefur ritið mótazt af viðhorfum l)reyttra tíma. Að
jafnaði eru það dægurmálin, sem rædd eru, og svo við-
horfin, tímarnir, sem framundan eru. Söguleg atriði eru
raunar alltaf betur við hæfi Islendinga og þeim kærara
lestrarefni, en á sviði atvinnulífsins er alltaf meiri þörf
á að liorfa fram í tímann en að líta á langan farinn veg,
og það er atvinnulífið og störfin í sveitinni og öll tilveran
þar, sem Frey er ætlað að túlka. Þess vegna er lítið gert
af því að líta langt til haka. Sögurit eru af öðrum skráð og
á öðrum vettvangi birt.
2. Búnaðarfræðslan
Á þeini árum, sem sérstökum fjárliæðum var varið til
víðtækrar og almennrar útbreiðslustarfsemi, voru fjöl-
þætt verkefni til meðferðar, en eftir að fjármagn til lienn-
ar dróst saman, lilaut starfsemin að fara þverrandi. Yerk-
efnin á því sviði vantar þó ekki, en allar atliafnir kosta
fjármuni, og við magn þeirra sníðst athöfn og árangur.
Það lielzta, sem á þessu sviði var að unnið, var þetta:
1. Bréfaviðskipti innanlands og utan eru nokkur varð-
andi almenn efni. Útlendingar spyrja um eitt og annað,
sumir í þeim lilgangi að öðlast fyrirfram nokkra vitneskju
um það, er skal sjá og skoða við Iieimsókn liér. Ennfrem-
ur höfum við samskipti við FATIS í París, en athafnir
þeirrar stofnunar fara minnkandi, og má vera, að störf
þeirrar deildar renni inn í athafnasvid annarra deilda
OECD innan tíðar. Fundir í FATIS liafa verið lialdnir
aðeins annað livert ár, og nú er viðhorfið það, að livert
land greiði kostnað við fundaliöldin, en ekki stofnunin
sjálf, eins og verið liefur.
2. Upplýsingaþjónusta NorSurlanda liefur liins vegar
eflzt hin síðari ár, og er það einkum á sviði samræmdr-
ar myndaþjónustu, sem við liöfum verið virkir þátttak-