Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 73
SKÝRSLU R STARFSMANNA 67
Norðurlaiifli. Innvegið mjólkurmagn skiptist þannig milli
mjólkurbúanna:
Innv. mjólk Aukning frá 1964
Mjólkurbú kg kg %
Mjólkurstöðin í Reykjavík 5.844.852 H-271.934 H-4,44
Mjólkurstöðin á Akranesi 1.610.151 -í- 40.896 H-2,48
Mjólkursaml. í Borgarnesi 9.062.502 H-171.306 H-1,86
Mjólkurstöðin í Grundarfirði ... 827.116 135.133 19,53
Mjólkursaml. í Búðardal 2.543.347 709.293 13,87
Mjólkur8töðin á ísafirði 1.587.506,5 98.051 6,58
Mjólkursaml. á Hvaimnstanga ... 3.161.677 233.202 7,96
Mjólkursaml. á Blönduósi 3.685.169 156.840 4,45
Mjólkursaml. á Sauðárkróki .... 7.067.441 592.072 9,14
Mjólkursaml. á Ólafsfirði 395.241 33.384 9,23
Mjólkursaml. á Akureyri 20.776.811 1.640.767 8,57
Mjólkursaml. á Húsavík 6.387.554 525.965 8,97
Mjólkursaml. á Vopnafirði 464.758 73.020 18,64
Mjólkursaml. á Egilsstöðum .... 2.043.022 37.022 1,85
Mjólkursaml. á Norðfirði 463.786 -f- 26.255 -f-5,36
Mjólkursaml. á Djúpavogi 430.571 64.339 17,57
Mjólkursaml. á Hornafirði 1.513.729 135.180 9,81
Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi 38.649.993 2.094.771 5,73
Alls 106.515.226,5 6.018.647 5,99
Af innveginni mjólk voru 40,4% seld sem nýmjólk.
Skýrslur nautgriparœktarfélaga. Skýrsla um starfsemi fé-
laganna 1964 verður birt í þessum árgangi Búnaðarrits-
ins.
Nautgripasýningar 1963, 1964 og 1965. Eins og skýrt er
frá í síðustu starfsskýrslu liefur orðið mikill dráttur á út-
gáfu skýrslna um nautgripasýningar vegna forfalla ráðu-
nautanna við þau störf. Er búið að ganga frá flestum töfl-
um í greinar um sýningar á Suðurlandi 1963 og Norður-
landi 1964, en ennþá liefur ekki verið byrjað á að vinna
úr gögnum um sýningarnar á Austurlandi 1965. Standa
vonir til þess, að á árinu 1966 verði unnt að gefa út eitt-
hvað af greinum um þessar sýningar, enda full nauðsyn á
því.
KynbótastöSvarnar. Starfsemi sæðingarstöðvanna óx