Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 291
SAUÐFJÁRRÆKTARFÉLÖGIN
285
þyngdarbreytingar þeirra um veturinn, ásamt tölu fæddra
lamba og lamba, sem komu til nytja eftir liverjar 100 ær.
Einnig eru sýndar meðalafurðir í dilkurn á fæti og á blóð-
velli, eftir tvílembu, einlembu, á, sem skilaði lambi að
liausti, og eftir hverja fóðraða félagsá, sem lifandi var í
fardögum. Þá er gefið gæðainat falla sláturlamba í þeim
félögum, sem liafa liirðu á að færa þær upplýsingar, og
loks er frjósemi ánna sýnd. Samkvæmt töflu 1 var starf-
andi 881 félagsmaður, sem sendi uppgjörsliæfar skýrslur,
og befir þeim fjölgað um 8 frá árinu áður. Ær á skýrslu
með fullnægjandi upplýsingar um afurðir voru í árs-
byrjun 33.697, en af þeiin voru 25.400 vegnar bæði haust-
ið 1963 og vorið 1964. Nú var á skýrslu til fullnaðarupp-
gjörs 1811 ám fleira eu árið áður. Af ánum drápust óborn-
ar 92 eða tæplega 0,3%, og er ekki reiknað með þeim við
útreikning á frjósemi eða afurðum eftir á.
Þungi ánna
Meðalþungi ánna haustið 1963 var 56.9 kg eða 0.6 kg
meiri en haustið 1962, en 0.2 kg minni en haustið 1961.
Þyngstar voru ærnar í Sf. Þistli 65.5 kg, Sf. Höfðalirepps
62.9 kg og Sf. Austra, Mývatnssveit og Sf. Skutulsfjarðar
62.3 kg. Léltastar voru ærnar í Sf. Kirkjubæjarhrepps
46.0 kg, Sf. Álftaversbrepps 47.6 kg, Sf. Borgarliafnar-
brepps 49.5 kg og Sf. Seyluhrepps 49.6 kg. Ærnar, sem
vegnar voru bæði að hausti og vori, þyngdust að meðal-
tali 6.0 kg yfir veturinn eða 0.8 kg meira en veturinn áður
og 1.5 kg meira en veturinn 1961—1962. Mest þyngdust
ærnar lijá Sf. Keldliverfinga 11.3 kg, Sf. Jökli, Austur-
Eyjafjallalireppi 11.0 kg, Sf. Stólpa, Bólstaðarhlíðar-
lireppi 10.6 kg og Sf. Sléttunga 10.0 kg. Ærnar léttust
yfir veturinn 1.0 kg Iijá Sf. Klaufa, Svarfaðardalslireppi
og 0.3 kg lijá Sf. Trú, Klofningsbrep])i og Fellsströnd.
Hjá Sf. Von, Laxárdalslireppi voru ærnar í sama þunga