Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 145
BÚNAÐARÞING
139
Benedikt Grímsson, bóndi, Kirkjubóli,
Benedikt H. Líndal, bóndi, Efra-Núpi,
Bjarni Bjarnason, fyrrv. skólastjóri, Kópavogi,
Bjarni Ó. Frímannsson, bóndi, Efri-Mýrum,
Bj arni HaBdórsson, bóndi, Uppsölum,
EgiB Jónsson, liéraðsráðunautur, SeljavöBum,
Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarlivammi,
Gísli Magnússon, bóndi, Eyliildarbolti,
Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli,
Helgi Símonarson, bóndi, Þverá,
Ingimundur Ásgeirsson, bóndi, HæB,
Jóhannes Davíðsson, bóndi, Neðri-Hjarðardal,
Jón Gíslason, bóndi, Norðurbjáleigu,
Ketill S. Guðjónsson, bóndi, Finnastöðum,
Klemenz Kr. Kristjánsson, tilraunastjóri, Sámsstöðmn,
Kristinn Guðmundsson, bóndi, Mosfelli,
Sigmundur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Langholti,
Sigurður Snorrason, bóndi, Gilsbakka,
Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftbolti,
Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum,
Teitur Björnsson, bóndi, Brún,
Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku,
Þórarinn Kristjánsson, bóndi, Holti,
Össur Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi.
Auk fulltrúa sátu þingið: Stjórn Búnaðarfélags íslands,
búnaðarmálastjóri og ráðunautar félagsins.
Málaskrá Búnaðarþings 1966
1. Reikningar Búnaðarfélags Islands fyrir árið 1965.
2. Fjárhagsáætlun Biinaðarfélags Islands fyrir árið 1966.
3. Frumvarp til laga um búfjártryggingar. Lagt fyrir af
landbúnaðarráðuney tinu.
4. Frumvarp til laga um Bjargráðasjóð Islands. Lagt fyr-
ir af landbúnaðarráðuneytinu.