Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 75
SKYRSLUR STARFSMANNA
69
Samkvæmt þessu voru frjódældar alls 27931 kýr árið
1964 eða 67.9% af kúm landsmanna og liafði fjölgað um
4338 frá árinu 1963. Við fyrstu sæðingu liéldu 70.7% af
kúnum, og 1.51 sæðing var framkvæmd á liverja kelfda
kú að meðaltali. Er þetta ágætur árangur og aðeins betri
en árið á undan, en misjafnari milli stöðva.
Alls voru 60 naut notuð á sæðingarstöðvunum árið 1964,
þar af 3 lioldanaut, tvö í Laugardælum og eitt á Lundi.
Alls voru við holdanautunum sæddar með árangri 43 kýr
frá Lundi og 28 frá Laugardælum eða 71 kýr alls.
Af hinum nautunum 57 voru þessi mest notuð miðað
við frjódælingar með árangri:
1. Grani S259, Laugardælum ......... 1309 kýr
2. Bleikur S247, s. st.............. 1225 —
3. Galti S154, s. st................. 1221 —
4. Sokki N146, Lundi ................ 1101 —
5. Gerpir N132, s. st................ 1052 —
6. Kjarni N150, Blönduósi ........... 1014 —
7. Ljómi S291, Laugardælum............ 945 —
8. Kolskeggur S288, s. st............. 918 —
9. Bjarmi S227, s. st................. 826 —
10. Þeli N86, Lundi ................... 804 —
11. Ásbrandur N135, Blönduósi ......... 798 —
12. Sómi S119, Laugardælum ............ 787 —
13. Ilrafn A6, Hvanneyri .............. 774 —
14. Smári S277, Laugardælum ........... 764 —
15. Surtur N122, Lundi ................ 760 —
16. Múli N153, Blönduósi............... 725 —
17. Brandur S292, Laugardælum.......... 686 —
18. Skjöldur N133, Blönduósi .......... 685 —
19. Kyndill S294, Laugardælum ......... 636 —
20. Frosti, Hvanneyri ................. 503 —
21. Munkur N149, Lundi ................ 496 —
22. Kolbrandur S279, Laugardælum ...... 481 —
23. Börkur S280, s. st................. 473 •—
24. Númi N162, Lundi .................. 472 —
25. Spaði, Laugardælum ................ 407 —
26. Þór S221, s. st.................... 401 —
Alls voru 33 naut á stöðvunum notuð til fleiri en 300
kúa livert með árangri. Upplýsingar vantar um það, við