Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 35
SKÝRSLA BÚNAÖARMÁLASTJÓRA 29
Gísli Karlsson, búfræðinám í Danmörku ..............— 3.500,00
Þorsteinn Tómasson, búfræðinám í Skotlamli ........ — 3.500,00
Magnús Sigsteinsson, búfræðinám í Noregi .......... — 3.500,00
Stefán Scli. Tliorsteinsson, frambaldsnám í USA ....— 3.500,00
Þorsteinn Líndal, dýralækningar í Noregi ...........— 3.500,00
Birnir Bjarnason, dýralæknanám í Danmörku ..........— 3.500,00
Grétar Unnsteinsson, garðyrkjunám í Danmörku......— 2.000,00
Kelill A. Iianncsson, búfræðinám í Skotlandi ...... — 2.000,00
Magnús Jónsson, framhaldsnám í Noregi ............. — 2.000,00
Bjarni E. Guðleifsson, búfræðinám í Norcgi .........— 2.000,00
Sævar Magnússon, mjólkurfræðináin í Norcgi ........ — 2.000,00
Ágúst Óskarsson, dýralæknanám í Danmörku ...........— 2.000,00
Bjarni Guðmundsson, búfræðinám, Hvanneyri ......... — 1.000,00
Guðbjartur Guðmundsson, búfræðinátn, Hvanneyri .... — 1.000,00
Hallur S. Jónsson, búfræðinám, Hvanneyri .......... — 1.000,00
Sigtryggur Björnsson, búfræðinám, Hvanneyri ........— 1.000,00
Þorvaldur G. Jónsson, búfræðinám í Noregi ......... — 1.000,00
Ragnheiður Sigurgrímsdóttir, reiðmennskunám í Þýzkal. — 2.000,00
Styrkur úr minningarsjóði hjónanna Sigurðar Sigurðs-
sonar búnaðarmálastjóra og Þóru Sigurðardóttur
Sttmarið 1965 var Magnúsi Jónssyni veittur styrkur úr
sjóðnum, að upphæð kr. 12.800,00 til framhaldsnáms í
búfræði við búnaðarháskólann í Vollebekk.
Verðlaunasjóður bændaskólanna
Árið 1965 hlutu þessir nemendur, er brautskráðust frá
bændaskólunt, verðlaun:
Jónatan Hermannsson, Galtalæk í Biskupstungum,
brautskráður frá Hólum.
Þórir Guðjónsson, Hemru í Skaftártungu og Sigurður
Magnússon, Bryðjuliolti í Hrunamannalireppi, braut-
skráðir frá Hvanneyri.
Verðlaunin voru eftirtaldar bækur: Byggðir og bú, For-
ystufé og Á refaslóðum.
Vinnuh júa ver ðl aun
Á árinu voru einni konu, Guðnýju Eyjólfsdóttur, Horni í