Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 197
BÚNAÐAKÞING
191
ur Búnaðarþing stjórn Búnaðarfélags Islands að vinna
að því við Alþingi og ríkisstjórn, að framvegis fái Bún-
aðarfélag íslands sérstaka fjárveitingu til ráðstöfunar
vegna náms- og kynnisferða erlendis fyrir starfsmenn
landbúnaðarins, en þó sérstaklega fyrir héraðsráðunauta
og ráðunauta Búnaðarfélags Islands.
Mál nr. 39
Tillaga til þingsályktunar um laun héraSsrá&unauta. Frá
fjárhagsnefnd.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 23 samlilj. atkv.:
Búnaðarþing ályktar að fela stjórn Búnaðarfélags Is-
lands að vinna markvisst að því, að héraðsráðunautar fái
greidd laun, er miðist við núgildandi 20. launaflokk op-
inberra starfsmanna.
Mál. nr. 40
Tillaga fjárliagsnefndar um skiptingu Búna&armálasjóSs-
ári& 1965.
BúiiaiVttrsainb. Kiulaniesþings
— Borgarfjarðar ..........
— Snæfellsness- og Hnuppad.
— Dulamanna ..............
— Veslfjarða .............
— Strundaniunna ..........
— Veslur-Húnavutnssýslu . .
— Húnavatnssýslu .........
— Skagfirðingu ...........
— Eyjafjarðar ............
— Suður-Þingeyinga .......
— Norður-Þingeyinga ......
— Austurlands ............
Þegar Eftir-
Innkoinið greitt stöðvar
132.157,17 120.000,00 12.157,17
298.133,41 251.502,44 46.630,97
125.755,45 111.000,00 14.755,45
100.410,93 96.000,00 4.410,93
184.054,35 162.000,00 22.054,35
79.502,47 60.000,00 19.502,47
121.457,64 80.000,00 41.457,64
156.046,85 151.800,00 4.246,85
143.123,59 88.000,00 55.123,59
476.569,18 380.000,00 96.569,18
225.289,97 115.000,00 110.289,97
58.319,48 43.000,00 15.319,48
169.953,59 120.000,00 49.953,59