Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 276
270
BÚNAÐARRIT
271
HÉRAÐSSÝNINGAR Á HRÚTUM
Héraðssvnirig á lirútum í jDalasýslu 11. okt. 1964 (frh.).
Nafn, aldur og stig Ætterni i 2 1 1 3 4 Eigandi (nafn og heimili)
28. Reykur*, 3 v 98 106 1 25.0 135 Óskar, Ballará, Klofningslireppi
29. Smári 8, 3 v 101 108 25.0 132 Björn, Reynikeldu, Skarðshreppi
30. Njáll, 2 v 101 107 | 25.0 130 Jón, Hallsstöóum, Fellsstrandarhrcppi
31. Grímur, 1 v Hcimaulinn, f. Hrókur frá Litla-llolti 82 102 25.0 133 Páll, Stórholti, Saurbæjarhreppi
Meðaltal 94.8 107.4 24.8 133.2
Hvílingur lngva Eyjóljssonar, Sólheimum, 2. í röó hei&ursverðlauna
hrúta. Ljósm.: Arni G. Pétursson.
Hnoöri, 5 v., Ólafs Páhnasonar, Engihlíð, Laxárdals-
hreppi, var talinn bezti einstaklingur sýningarinnar. Hann
er frá Ebba Jens Guðmundssyni, Hólum, Hvammshreppi,
f. Bjartur, Miðgarði, m. Bjartakinn. Hnoðri er ágætlega
gerður, jafnvaxinn, prúður, sterkur og lioldgóður, með á-
gæta fætur og fótstöðu og góða ull.
Annar í röð heiðursverðlauna brúta var Hvítingur, 3 v.,
Ingva Eyjólfssonar, Sóllieimum, Laxárdalslireppi. Hann
er þar heimaalinn, f. Kollur frá Svansvík. Hvítingur er
Sú&i Gu&mundar Jónssonar, Túngar&i, 3. í röS heiSursver&launa
hrúta. Ljósm.: Arni G. Pétursson.
ágætlega gerður, fríður, sterkur, þykkvaxinn og spjald-
breiður, með trausta fætur og livíta og góða ull. Þriðji
var Súði, 3 v., Guðmundar Jónssonar, Túngarði, Fells-
strandarbreppi, f. Súði, m. Kolla. Súði er hnellinn, jafn-
vaxinn, vöðvafylltur og ullarmikill og prúður á velli.