Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 39
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Jæja, Haffi, ertu búinn að kort- leggja helgina? „Já, það verður vinnutörn þessa helgi eins og reynd- ar allar helgar,“ segir hann og hlær. „Ég er alltaf með mörg verkefni í gangi. Ég er með stúdíóið mitt í tölvu en ég er alltaf að taka upp lög, sem eiga að fara á mína fyrstu plötu sem ég er að vinna að,“ segir Haffi en hann vinnur oft í öðru stúdíói sem fatastílisti hjá Vikunni. „Um helgina ætla ég líka í rann- sóknarleiðangur á skemmtistaði borgarinnar, svona vinnuferð,“ segir hann dularfullur. „Ég ætla að hafa augun opin fyrir nýjum og ferskum hugmyndum, en ég er allt- af að leita að einhverju nýju fólki til að vinna með. Þessa stundina er ég sérstaklega að leita að bún- ingahönnuðum fyrir næsta tónlist- armyndbandið mitt. Þeir sem hafa áhuga mega gjarnan hafa samband við mig. Ég er því ekki að fara að djamma, bara sýna mig og sjá aðra, hvernig þeir eru klæddir og hvern- ig stemningin er. Í starfi eins og mínu verður maður að vera í hring- iðunni.“ En hverjir eru heitustu staðir næturinnar? „Það er pottþétt Aust- ur, en fólkið þar er aðeins eldra en á Oliver sem eru líka mjög heitur. Á fimmtudögum er Ingó að spila og þá fer ég oft því stemningin er mjög skemmtileg.“ unnur@frettabladid.is Skapandi og ófeiminn Hann kom hingað sem Hafsteinn Þór Guðjónsson frá Bandaríkjunum fyrir þremur árum en nú hefur hann heillað fólk og umbreyst í einn eftirsóttasta stílista landsins, Haffa Haff. Haffi Haff ætlar í vinnuferð um skemmtistaði borgarinnar í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM MESSÍANA TÓMASDÓTTIR opnar í dag í Gerðubergi sýningu á leikbrúðum, grímum og búningum frá sýningum Strengjaleikhúss- ins. Má þar nefna sýningarnar Maður lifandi, Bláa stúlkan, Sónata og Undir drekavæng. Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is DÚNDUR ÚTSALA Opnunartími Mán. til fös. 11.00-18.00 laug. 11.00-16.00 MIKIÐ ÚRVAL AF ELDRI FATNAÐI FRÁ KR 1000 ALLAR PEYSUR 2 FYRIR 1 ALLAR BUXUR 2 FYRIR 1 ALLIR BOLIR 2 FYRIR 1 Lín Design, gamla sjónvarpshúsið Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Útsalan í fullum gangi 10–50% afsláttur Rúmfatnaður, dúkar, lök, rúmteppi, handklæði ásamt mörgu öðru með afslætti. Opið laugardag 11– 16 Nýtt korta- tímabil AFS-skiptinemasamtökin á Íslandi verða með opið hús nk. mánudag, 18. janúar, kl. 17-19, í húsakynnum samtakanna, Ingólfsstræti 3, Reykjavík. Allir, sem vilja forvitnast um skipti- nemadvöl og sjálfboðaliðadvöl eða starfsemi okkar almennt, eru hvattir til að líta við og kynna sér það sem við höfum upp á að bjóða. AFS á Íslandi • Sími 552 5450 • www. afs.is OPIÐ HÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.