Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 16. janúar 2010 Marel leitar að öflugum forritara í INNOVA kerfishugbúnaðarteymi fyrirtækisins. INNOVA er einn öflugasti kerfishugbúnaður sem notaður er fyrir framleiðslueftirlit og framleiðslustýringu í matvælaiðnaði. Hugbúnaðurinn er í notkun í helstu matvæla- fyrirtækjum um allan heim. Nú starfa um 50 manns við þróun, sölu og þjónustu á INNOVA hugbúnaðinum hér á landi og í Danmörku. Þú færð að: hugbúnaðarráðgjafa teymisvinnu alþjóðlegri hugbúnaðarstarfsemi Þú þarft að: sambærilega menntun unnið vel í teymi auðvelt með að ferðast vegna starfsins Forritari fyrir kerfishugbúnað Fylla skal út umsóknir á heimasíðu Marel: www.marel.com/company/Careers/ fyrir 26. janúar nk. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3700 manns í fimm heimsálfum, þar af um 350 á Íslandi. Við bjóðum upp á góða vinnu- aðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. www.marel.com Sölumaður Heildsala í Reykjavík óskar eftir að ráða kraftmikinn sölumann í veitinga- og stóreldhúsadeild. Menntun í matreiðslu og/eða reynsla af sölustörfum á þessum markaði er skilyrði. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Frétta- blaðsins fyrir 21. janúar, merktum: ,,Sölumaður - 211” ÚTBOÐ Sorphirða í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi. Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur óska eftir tilboðum í verkið „Sorphirða í Vestur- byggð og Tálknafjarðarhreppi“. Samningstímabil þessa útboðs er frá 1. júní 2010 til 31. maí 2016. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vestur- byggðar, Aðalstræti 63, Patreksfi rði, skrifstofu Tálkna- fjarðarhrepps, Miðtúni 1, Tálknafi rði, og skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, Reykjavík frá og með miðvikudeginum 20. janúar gegn 5000 kr. skilagjaldi. Tilboðum skal skila á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðal- stræti 63, 450 Patreksfi rði, fyrir kl. 14:00 miðviku- daginn 17. mars 2010, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjarstjórinn í Vesturbyggð og Sveitarstjórinn í Tálknafjarðarhreppi. hársnyrtistofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.