Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 32
32 16. janúar 2010 LAUGARDAGUR FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P ERFIÐAR AÐSTÆÐUR Keppnin er mikil þolraun fyrir keppendur. Þeir eru ekki bara að berjast við hitann heldur einnig mikið ryk. Sandöldurnar eru einnig erfiðar viðureignar og ef menn hafa ekki einbeitinguna í lagi gæti farið illa. NORDIC PHOTOS/AFP ÁFRAM SPÁNN Ekki eru margir stuðningsmenn á svæðinu þar sem kapparnir þeysa um en einstaka áhorfandi sést þó á ferli. NORDIC PHOTOS/AFP GLÆSITILÞRIF Þótt fáir áhorfendur séu á ferli þá er nóg af myndatökumönnum sem koma víða til að ná einstökum myndum af keppendum. NORDIC PHOTOS/AFP Dakar-rallið í nýrri álfu Rallíkeppnin París-Dakar, heitir nú aðeins Dakar-rallið og fer nú fram í Suður- Ameríku annað árið í röð í stað hinnar hefðbundnu leiðar sem lá að mestu um Afríku. Keppnin spannar níu þúsund kílómetra leið milli Chile og Argentínu, en hún endar í Búenos Aíres. Bæði mótorhjól og jeppar taka þátt. Fréttablaðið birtir hér hápunkta úr keppni síðustu viku. ÓTRÚLEGT UMHVERFI Keppendur þurfa að berjast við krefjandi aðstæður, en sjónarspilið er ótrúlegt. Lesendur fá þó öllu betra útsýni en ökuþórinn á myndinni, sem virðist vera að keyra á hjara veraldar. NORDIC PHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.