Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 66
34 16. janúar 2010 LAUGARDAGUR K ynslóð íslenskra myndlistarmanna á það sammerkt að alast upp við sjónmenn- ingu sem mótuð er af myndasögum, tölvugrafík og götulist, og verk hennar- einkennast af mikilli litagleði og sjálf- sprottnum formum. Listamennirnir á sýningunni Ljóslitlifun eru þau Davíð Örn Halldórs- son, Gabríela Friðriksdóttir, Guðmundur Thoroddsen, Heimir Björgúlfsson, Helgi Þórsson, Jón Henrysson, Ragnar Jónasson, Sara Riel, Sigga Björg Sigurðardótt- ir, Sigtryggur Berg Sigmarsson og Þórdís Aðalsteins- dóttir og sýningarstjóri er Hafþór Yngvason. Vegleg bók hefur verið gefin út í tengslum við sýninguna og tilvitnanir úr henni birtast hér með myndunum. Þess má geta að á morgun verður listamannaspjall í tengsl- um við sýninguna í Hafnarhúsinu klukkan 15. Litagleði hinna ungu málara Sýningin Ljóslitlífun opnaði í gærkvöldi í Listasafni Reykjavíkur með verkum íslenskra málara. Fréttablaðið birtir hér sýnishorn af þeim litríku straumum sem er að finna í íslenskri myndlist í dag. „LITIRNIR ERU ANDRÚMSLOFTIÐ.“ Sara Riel, Án titils, 2008 Akrýl á striga 150 x 140 cm „LITURINN ER ÞAÐ BRÝNASTA. ÉG LEGG Á MIG SJÁLFSKIPAÐA LITA- ÞERAPÍU Í ÖLLUM VERKUM.“ Davíð Örn Halldórsson, Hjartavernd, 2009. „HANN NOTAR ÞRÓTTMIKLA LITI IÐANDI AF LÍFI.“ Jón Henrysson, Lukkuriddarar 1/10. „ÞÓRDÍS AÐAL- STEINSDÓTTIR FÆST LÍKA VIÐ HIÐ LÍTILMÓTLEGA OG NOTFÆRIR SÉR BANNHELGAR OG ÓVIÐUNANDI HEGÐUN, GEFUR INNRI DJÖFLUM OG VIÐBJÓÐI LAUSAN TAUMINN EN MEÐ EINKAR YFIRVEGUÐUM, HLUTLAUSUM OG NOSTURSÖMUM MÁLUNARSTÍL.“ Reykjandi maður. Akrýl á striga 91x91 cm Með leyfi frá STUX Gallery, New York. „FLÆÐI HUGMYNDI OG SKÖPUNAR EYKST VIÐ ÞAÐ AÐ MÁLA.“ Helgi Þórsson, Án titils, 2009.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.