Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 76
 16. janúar 2010 LAUGARDAGUR Fyrsta plata Nolo, No lo fi, kom út á furðulegum tíma, á milli jóla og nýárs. Þarna eru átta lög sem fara um víðan völl eins og Jón Bald- ur Lorange, annar meðlima bandsins, staðfestir. „Þegar einhver segir að við séum elektrónísk hljómsveit kemur það alltaf jafn mikið á óvart því við erum nú bara með gítar og orgel, jú og smá tölvutrommur. Sumir segja að við séum indie. Aðrir að við séum sækadelísk rokkhljóm- sveit. Ég veit það ekki. Við erum ekkert að setja miða á það sem við gerum. Þetta er bara fjölbreytt. Stundum gerum við eitís-smelli, aðra stundina sækadelískan djass eða eitthvað. Við ákveðum aldrei hvað við ætlum að gera. Það er allt leyfilegt.“ Hinn meðlimur Nolo heitir Ívar Björnsson og býr í Breiðholti. Jón býr í Kópavogi. „Við segj- umst samt alltaf vera úr Breið- holtinu af því við æfum þar,“ segir hann. „Við vorum búnir að vera saman í einhverjum bönd- um. Vorum í Spooky Jetson sem tók þátt í Músíktilraunum og svo vorum við með fleirum í hljóm- sveitinni Nolo. Við byrjuðum í leyni að stinga hina af og að gera músík saman tveir og uppgötv- uðum fljótlega að sú músík væri málið. Nolo hefur verið til í þess- ari mynd síðan síðasta sumar.“ Nolo sló í gegn á tónlistarvefn- um Gogoyoko eftir að hafa reynt að koma sér á framfæri bæði á rokk.is og Myspace. „Það var ekkert á því að græða. Í gegnum Rokk.is kynntumst við reynd- ar fólki í Vestmannaeyjum sem höfðu gaman af þessu. Lagið „Miami Toast“ varð svo voða vinsælt á Gogoyoko, en við spil- uðum það aldrei á tónleikum lengi vel. Eftir að við byrjuðum að taka það læf hefur ógæfa fylgt laginu því ég slít alltaf streng í því. Við erum eiginlega alveg hættir að taka það núna.“ Á plötunni eru átta frumsamin lög og Jón segist ekki alveg vita hvað sé fram undan hjá Nolo, nema náttúrlega bara að búa til meiri tónlist. Það er nægur tími því strákarnir eru ekki nema 18 og 19 ára. Nolo heldur útgáfupartí í Havarí, Austurstræti, klukkan 16 í dag. Á undan ætlar blúsarinn ET Tumason að taka nokkur lög. - drg Nolo sem byrjaði í leyni ALLT LEYFILEGT Hljómsveitin Nolo – Jón Baldur Lorange og Ívar Björnsson. Breski leikarinn og grínistinn Ricky Gervais ætlar í uppi- standsferð um heiminn í fyrsta sinn á ferlinum. Þetta verður í fjórða sinn sem hann ferðast um með uppistand sitt en mest hefur hann skemmt í heimalandi sínu Bretlandi. „Þættirnir The Office eru sýndir í um níutíu lönd- um og ég hef heitið sjálfum mér því að heimsækja nokk- ur þeirra,“ sagði hinn 47 ára Gervais sem sló í gegn í sjón- varpsþáttunum The Office. Hann hefur þegar tilkynnt um tvö uppistandskvöld í London í apríl og fjögur í Bandaríkjunum í maí. Uppistand víða um heim RICKY GERVAIS Grínistinn ætlar í sína fyrstu uppistandsferð um heiminn. Á döfinni í Norræna húsinu Mánudagur 18. febrúar Mánudagsbíó: Låt den rätte komma in Sýnd verður sænska kvikmyndin Låt den rätte komma in (Let the Right One In) frá árinu 2008. Hún er byggð á samnefndri bók eftir rithöfundinn John Ajvide Lindquist en hann er jafnframt handritshöfundur myndarinnar. Leikstjóri er Tomas Alfredson. Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur, kynnir efni myndarinnar áður en sýning hefst. Aðgangur er ókeypis. Dagskráin hefst kl. 20.00. Föstudagur 22. janúar Tónleikar: Wildbirds & Peacedrums Hljómsveitina skipa hjónin Andreas Werliin og Mariam Wallentin. Tónlist þeirra byggist aðallega upp á rödd Wallentin og trommuslætti Werliin með slettu af raftakti inn á milli og er best lýst sem blöndu af poppi, jass og blús. Hljómsveitin er hér á landi til þess vinna og taka upp með tónlistarmanninum Ben Frost. Húsið opnar kl 21:00 og er aðgangseyrir 1.500 kr. Miðasala er í Norræna húsinu. Síðasta sýningarhelgi Handverkssýning: Einu sinni er Glæsileg handverkssýning sem hleypt var af stokkunum til að hvetja til nýsköpunar og vöruþróunar með því að stefna saman tveimur ólíkum listamönnum. Sýningunni lýkur 17. janúar. Leiðsögn þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 Sjá nánar fræðsludagskrá á www.listasafn.is Ókeypis aðgangur | Opið daglega kl. 11-17 | Lokað mánudaga Fríkirkjuvegi 7 | 101 Reykjavík Lau 16/1 kl. 15:00 Aukas. U Lau 16/1 kl. 19:00 U Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. U Lau 23/1 kl. 19:00 U Fös 29/1 kl. 19:00 Ö Oliver! (Stóra sviðið) Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 U Fim 21/1 kl. 20:00 U Fös 22/1 kl. 20:00 Ö Fim 28/1 kl. 20:00 Ö Fös 5/2 kl. 20:00 Ö Lau 30/1 kl. 15:00 U Lau 30/1 kl. 19:00 Ö Lau 6/2 kl. 15:00 Ö Lau 6/2 kl. 19:00 Ö Sun 14/2 kl. 15:00 Ö Sun 14/2 kl. 19:00 Ö Sun 21/2 kl. 15:00 Ö Sun 21/2 kl. 19:00 Sun 28/2 kl. 15:00 Ö Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. U Lau 13/2 kl. 20:00 2. K U Fös 19/2 kl. 20:00 3 K Ö Gerpla (Stóra sviðið) Lau 20/2 kl. 20:00 4. K Ö Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K Ö Lau 27/2 kl. 20:00 6. K Ö Fös 5/3 kl. 20:00 7. K Ö Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Oliver!  MBL, GB. Nýjar sýningar komnar í sölu. „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Sýningum fer fækkandi. Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 16/1 kl. 15:00 Ö Sun 17/1 kl. 16:00 Sindri silfurfi skur (Kúlan) Lau 23/1 kl. 15:00 Sun 24/1 kl. 16:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 31/1 kl. 15:00 Undurfalleg sýning fyrir yngstu leikhúsgestina! Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Fíasól (Kúlan) Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 28/3 kl 15:00 Lau 10/4 kl 13:00 Lau 10/4 kl 15:00 Sun 11/4 kl 13:00 Sun 11/4 kl 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Mið 27/1 kl. 20:00 Bólu-Hjálmar (Kúlan) Fim 28/1 kl. 20:00 Gestasýning Stoppleikhópsins. Aðeins tvær sýningar. 2010 Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Boðið er upp á leiðsögn um sýningar. Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 Netfang: gerduberg@reykjavik.is ı www.gerduberg.is Laugardagur 16. janúar kl. 14 Þetta vilja börnin sjá! Sunnudagur 17. janúar kl. 14 Það kviknaði líf Laugardagur 16. janúar kl. 14 Strengir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.