Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 16. janúar 2010
Marel leitar að öflugum forritara í INNOVA kerfishugbúnaðarteymi fyrirtækisins.
INNOVA er einn öflugasti kerfishugbúnaður sem notaður er fyrir framleiðslueftirlit og
framleiðslustýringu í matvælaiðnaði. Hugbúnaðurinn er í notkun í helstu matvæla-
fyrirtækjum um allan heim. Nú starfa um 50 manns við þróun, sölu og þjónustu á INNOVA
hugbúnaðinum hér á landi og í Danmörku.
Þú færð að:
hugbúnaðarráðgjafa
teymisvinnu
alþjóðlegri hugbúnaðarstarfsemi
Þú þarft að:
sambærilega menntun
unnið vel í teymi
auðvelt með að ferðast vegna starfsins
Forritari
fyrir kerfishugbúnað
Fylla skal út umsóknir á heimasíðu Marel: www.marel.com/company/Careers/ fyrir 26. janúar nk.
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki
í fararbroddi í þróun og framleiðslu
tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir
matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa
um 3700 manns í fimm heimsálfum,
þar af um 350 á Íslandi.
Við bjóðum upp á góða vinnu-
aðstöðu, skilvirka starfsþjálfun,
sveigjanlegan vinnutíma,
mötuneyti, barnaherbergi,
framúrskarandi íþróttaaðstöðu
og gott félagslíf.
www.marel.com
Sölumaður
Heildsala í Reykjavík óskar eftir að ráða kraftmikinn
sölumann í veitinga- og stóreldhúsadeild. Menntun
í matreiðslu og/eða reynsla af sölustörfum á
þessum markaði er skilyrði.
Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Frétta-
blaðsins fyrir 21. janúar, merktum: ,,Sölumaður - 211”
ÚTBOÐ
Sorphirða í Vesturbyggð og
Tálknafjarðarhreppi.
Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur
óska eftir tilboðum í verkið „Sorphirða í Vestur-
byggð og Tálknafjarðarhreppi“.
Samningstímabil þessa útboðs er frá 1. júní 2010
til 31. maí 2016.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vestur-
byggðar, Aðalstræti 63, Patreksfi rði, skrifstofu Tálkna-
fjarðarhrepps, Miðtúni 1, Tálknafi rði, og skrifstofu
Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30,
Reykjavík frá og með miðvikudeginum 20. janúar
gegn 5000 kr. skilagjaldi.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðal-
stræti 63, 450 Patreksfi rði, fyrir kl. 14:00 miðviku-
daginn 17. mars 2010, en þá verða þau opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Bæjarstjórinn í Vesturbyggð og
Sveitarstjórinn í Tálknafjarðarhreppi.
hársnyrtistofa