Fréttablaðið - 27.03.2010, Page 56

Fréttablaðið - 27.03.2010, Page 56
 27. mars 2010 LAUGARDAGUR8 Lögfræðingur við Seðlabanka Íslands Seðlabanki Íslands auglýsir eftir lögfræðingi til starfa. Starfi ð heyrir undir aðallögfræðing bankans á skrifstofu bankastjóra. Helstu verkefni lögfræðinga á skrifstofu bankastjóra er að annast margvíslega samningagerð fyrir hönd bankans, frágang löggerninga og skuldaskjala. Þeir veita bankastjóra og sviðum bankans lögfræðiþjónustu svo sem með ráðgjöf, umfjöllun og ritun lögfræði-legra álitsgerða. Þeir taka þátt í afgreiðslu erinda, umsagna og skjalagerð ásamt þátttöku í undirbúningi við reglusetningu bankans og undirbúnings lagafrumvarpa og reglugerða. Starfi þeirra fylgir einnig þátttaka í nefndum og samskipti við innlendar og erlendar stofnanir. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • Þekking og starfsreynsla í opinberri stjórnsýslu æskileg, • Þekking og reynsla af löggjöf á fjármálamarkaði er æskileg • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti • Góð tungumálakunnátta í ensku. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast rekstrarsviði Seðlabanka Íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík eigi síðar en 16. apríl n.k. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Logadóttir, aðallögfræðingur, í síma 569 9600. sími: 511 1144 www.icelandexpress.is með ánægju Flugstjórar óskast ! Iceland Express auglýsir, fyrir hönd flugrekstraraðilans Astraeus, eftir flug- mönnum vegna aukinna umsvifa og sterkrar verkefnastöðu. Um er að ræða áætlunarflug á milli Íslands og áfangastaða Iceland Express sem verða 25 í Evrópu og Ameríku í sumar. Viðkomandi þarf að uppfylla öll skilyrði til að starfa sem fullgildur flugstjóri, vera hress og skemmtilegur og hafa áhuga á að starfa í lifandi umhverfi. Umsóknir skulu vera á ensku og þurfa að berast fyrir 7. apríl nk. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.icelandexpress.is/jobs Hæfniskröfur Öll tilskilin réttindi A.m.k. 3.500 flugtímar 1.000 flugtímar á Boeing 737 eða 757 500 flugtímar sem flugstjóri Mjög góð enskukunnátta Hæfni í mannlegum samskiptum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.