Fréttablaðið - 22.04.2010, Side 7

Fréttablaðið - 22.04.2010, Side 7
Laugardagur Sjóræningjaleikur – dótadagur í lauginni og sjóræningi 11.00 og 13.00 Ævintýri hafsins – í smábátahöfninni 11.00–17.00 Listahátíð barna og listasmiðja 11.00–17.00 Innileikjagarðurinn 12.00–15.00 Ljósmyndasýning barna 13.00–16.00 Skessan bakar lummur 13.00–15.00 Kálfar, lömb og kiðlingar í Víkingaheimum – grillaðar pylsur 13.00–17.00 Flugdrekagerð 13.00–15.00 Dorgveiðikeppni 14.00–16.00 Svabbi sjóari segir skrímslasögur 14.00 og 15.00 Barnaleikritið „Mér er alveg sama þótt einhver sé að hlæja að mér” 14.00 Púttkeppni með ömmu og afa 15.00 Íþróttaálfurinn, Solla stirða og Skoppa og Skrítla skemmta 16.15–17.15 *Opinn dagur á Ásbrú 22. apríl Bréfdúfur með boð á barnahátíð flugu af stað í gær Alla dagana Listaverk í leiðinni – verk eftir grunnskólanemendur um allan bæ Föstudagur Ný fuglahús við tjörnina 10.00–11.00 Listahátíð og smiðja 11.00–17.00 Ljósmyndasýning barna 13.00–16.00 Brot af því besta frá árshátíðum grunnskóla 15.00–16.00 Fjör í innileikjagarðinum – trúðar, andlitsmálun og Heiða og Elvar taka lagið 17.30–19.00 Sjá nánar á barnahatid.is Fimmtudagur Víkingaævintýri – klæddu þig sem víkingur! 11.00 og 15.00 Skrúðganga skáta 12.00 Risa karnival* 12.00–16.00 Fjölskylduratleikur* 12.00–16.00 Þyrluflug* 12.00–16.00 Mótorhjóla- og fornbílasýning* 12.00–16.00 Opin hafnaboltaæfing* 12.00–16.00 Nándarholukeppni* 12.00–16.00 Skotkeppni, taekwondo og hreystikeppni* 12.00–16.00 Skátamessa í Keflavíkurkirkju 12.30 Innileikjagarðurinn* 13.00–17.00 Ljósmyndasýning barna 13.00–16.00 Listahátíð barna – listasmiðja 13.00–17.00 Listasmiðja – vegglistaverk* 13.00–17.00 Opið hús hjá skátum og klifurveggur 14.00 Skessan og Fjóla vinkona hennar 14.00 og 15.00 Sumarkaffi á Nesvöllum – barnakórar og harmonikkur 14.00–17.00 Barnakórar hjá Skessunni 14.30 Sunnudagur Ratleikur á strandleiðinni – heitt súkkulaði á leiðinni 10.00–12.00 Innileikjagarðurinn 12.00–15.00 Listahátíð barna og listasmiðja 13.00–17.00 Kálfar, lömb og kiðlingar í Víkingaheimum – grillaðar pylsur 13.00–17.00 Ljósmyndasýning barna 13.00–16.00 Prinsessan og froskurinn – kvikmyndasýning 14.00 Barnaleikritið „Mér er alveg sama þótt einhver sé að hlæja að mér” 14.00 Sögur og leikur um borð í Íslendingi 15.00 Hlaupakeppni 16.00–17.00 PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 0 0 5 8 0 Ertu búin/n að fá boð á barnahátíðina frá mér?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.