Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.04.2010, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 22.04.2010, Qupperneq 68
 22. apríl 2010 FIMMTUDAGUR folk@frettabladid.is Söng- og leikkonan Jennifer Lopez og eiginmaður hennar Marc Anthony vilja að börnin þeirra eigi eins eðlilegt uppeldi og mögulegt er. Þau hafa engan áhuga á að gefa fjölmiðlum greið- an aðgang að þeim. Lopez veit að of mikil athygli getur haft slæmar afleiðingar fyrir tvíbur- ana þeirra Max og Emme, sem eru tveggja ára. „Við viljum ekki fara með börnin út um allar triss- ur. Marc leggur mikla áherslu á það. Hann vill vernda þau. Við viljum ekki að þau venjist slíkum lífsstíl,“ sagði Lopez. Vilja vernda tvíburana HJÓN Hjónin Jennifer Lopez og Marc Anthony vilja vernda tvíburana sína. Áttunda þáttaröðin af Curb Your Enthusiasm verður tekin upp í Los Angeles og New York í sumar. Þættirnir, sem verða tíu talsins, verða sýndir á næsta ári í Bandaríkjunum. Sem fyrr leikur Larry David, annar af handrits- höfundum Seinfeld, sjálfan sig í þáttunum og einnig verður Cher- yl Hines áfram í hlutverki eigin- konu hans. Curb Your Enthusi- asm eru þegar orðnir langlífustu gaman- eða dramaþættir sjón- varpsstöðvar- innar HBO og virðast vinsæld- ir þeirra engan endi ætla að taka. Curb sýnd í áttunda sinn LARRY DAVID Áttunda þáttaröðin af Curb Your Enthusi- asm verður tekin upp í sumar. > BECKHAM Í KVENNAFANS Fótboltatöffarinn David Beckham verður í miklum kvennafans þegar hann verður gestur í bandaríska sjón- varpsþættinum The View á mánudaginn. Þetta verð- ur í fyrsta sinn sem kappinn kemur fram í þættinum, þar sem þær Barbara Walters og Whoopi Goldberg eru á meðal stjórnenda. Beckham er þessa dagana að jafna sig eftir að hafa slitið hásin í fótbolta- leik og missir hann því af HM í fótbolta í sumar. Má því búast við afar tilfinningaríkri umræðu í þættinum. Courtney Love er orðin þreytt á því að svara spurningum um fyrrverandi eiginmann sinn, Kurt Cobain, sem lést árið 1994. „Ég er ekki talskona hans á jörðu niðri,“ sagði Love. „Ég hef ekki hugmynd um hvers konar manneskja hann væri núna. Kannski hefði hann áhuga á ríkum stelpum, feitum stelpum eða kannski væri hann samkyn- hneigður. Við vitum það ekki. Hann var 27 ára þegar hann dó,“ sagði Love. FRÉTTIR AF FÓLKI NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR Til lukku, Tóti! „Roald Dahl Íslands“ Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan Minnum á ávísunina í Viku bókarinnar Ávísunin veitir þér 1.000 kr. afslátt af bókakaupum. Hún gildir í bókabúðum þegar keyptar eru bækur útgefnar á Íslandi fyrir 3.500 kr. að lágmarki. Þegar þú notar þessa 1.000 kr. gjöf frá bóka- útgefendum og bóksölum eflir þú lestur íslenskra barna. Af hverri notaðri ávísun renna 100 kr. til styrktar bókasöfnum grunnskólanna. STYRKJUM SKÓLABÓKASÖFNIN!1.000 KR. AFSLÁTTUR! Ávísun á lestur Gildir til 3. maí 2010 Bókaútgefendur og bóksalar 1.000,- Eittþúsund Þórarinn Leifsson hlaut Barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur árið 2010 Hryllilega fyndin skemmtisaga fyrir smærri og stærri lesendur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.