Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.04.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 30.04.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 30. apríl 2010 — 100. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 HUNDARÆKTUNARFÉLAGIÐ REX er fimm ára í ár. Af því tilefni efnir félagið til afmælissýningar um helgina í Reiðhöll Gusts í Kópavogi. 110 hundar af fimmtán tegundum verða sýndir auk þess sem ungir hundaeigendur sýna hæfni sína. Sýningin hefst klukkan 12 á morgun og sunnudag. „Ég hef þvælst nokkuð um Amer-íku í gegnum tíðina og hef alltaf verið veikur fyrir ýmiss konar amerísku góðgæti. Einna veik-astur hef ég þó verið fyrir ekta amerískum brownies,“ segir Kristinn Edgar Jóhannsson, yfir-hleðslustjóri Air Atlanta, og rifj-ar upp eftirminnilegt atvik því til staðfestingar:„Einu sinni var ég staddur í Annapolis og átti flug heim um kvöldið. Ég kom við á skyndi-bitastað sem heitir Fuddruck-ers og státar af því að bjóða upp á stærstu hamborgara í Amer-íku. Þar er líka boðið upp á lgríða l Hin fullkomna brownie Kristinn Edgar Jóhannsson leitaði lengi vel að hinni fullkomnu uppskrift að brownie en komst um síðir að raun um að besta uppskriftin var jafnframt sú einfaldasta. Hann lumar á nokkrum lykilatriðum. Kristni þótti erfitt að finna alvöru brownie á Íslandi en er nú kominn með hina fullkomnu uppskrift. FRÉTTABLADÐIÐ/GVA 1 bolli bráðið íslenskt smjör 2 bollar sykur 4 egg 2 tsk. vanilludropar1 bolli kakó 1 bolli hveiti 1 bolli hnetur (valhnetur eða heslihnetur)Brytjað súkkulaði eftir smekk (ekki of mikið, má sleppa) Þeytið smjör og sykur saman. Bætið eggjum og vanilludropum við. Hrærið kakói og hveiti út í og að síðustu hnet-um og súkkulaðibitum. Gætið þess að setja ekki of mikið af súkku-laði því þá er hætt við því að kökurnar verði of sætar. Mér finnst per-sónul b hnetur sem gefa aðeins þyngra bragð. Setjið í Brownies-form sem er með aðeins lægri börmum en hefðbund-in form. Bakið við 160 gráður í um 30-35 mín. Kökurnar má alls ekki baka of lengi og eiga að vera aðeins hráar aðinn BROWNIES með hnetum 20 STYKKI Veitingahúsið P l HUMARSÚPA rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Við mælum með Macon Chanes Domaine de Lalande með þessum rétti. Elmar Kristjánsson, yfirmatreiðslumaður Perlunnar Nýr A la Carte 4ra rétta tilboðsseðillVerð aðeins 7.290 kr. Góð tækifærisgjöf!föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 30. apríl 2010 HJÓLIN FARIN AÐ SNÚAST WHO KNEWFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • APRÍL 2010 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur Popp FÖSTUDAGUR skoðun 20 Umdeildur poppari Yfi rvöld fylgjast með tónleikum Júlí Heiðars vegna grófra texta hans. fólk 46 29.900.- Tilboðsverð GÆÐI,ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI EINFALDAR Í UPPSETNINGU - KOMA SAMSETTAR! IFÖ INNRÉTTING Fagna fjölbreyti- leikanum Unglingafélagið Adrenalín gegn rasisma er tíu ára. tímamót 28 LÍTILS HÁTTAR SKÚRIR um landið sunnanvert fram eftir degi en annars nokkuð bjart. Vindur verður hægur og hitinn víða á bil- inu 1-8 stig, mildast suðvestan til. veður 4 6 3 1 3 3 HEILBRIGÐISMÁL Draga mun veru- lega úr slæmri eyrnabólga barna, lungnabólgu, blóðsýkingu og heila- himnubólgu af völdu pneumó- kokkabaktería þegar bólusetning í ungbörnum gegn bakteríunum hefst. Stefnt er á að það verði gert á næsta ári. Sjúkdómar af völdum bakter- íanna leggjast aðallega þungt á börn og eldra fólk, að sögn Ásgeirs Haraldssonar yfirlæknis á barna- spítala Hringsins. Hann segir að gera megi ráð fyrir að það dragi úr sjúkdómum í öðrum aldurshópum um leið og farið verður að bólusetja ungbörnin. Börn séu aðalsmitberar sjúkdóma. Árlega deyja um sex manns af völdum sýkinganna, um fimm úr hópi eldra fólks. Álfheiður Ingadóttir heilbrigðis- ráðherra sagði í samtali við Frétta- blaðið að verið sé að leita leiða til að leggja fjármagn til bólusetn- inganna á næsta ári. Áætlað er að bólusetningin kosti á bilinu 120 til 140 milljónir króna árlega en ráð- herra gerir ráð fyrir að verja 100 milljónum til þeirra á næsta ári enda hefjist bólusetning líklega ekki 1. janúar. „Ávinningurinn af bólusetning- unni er hins vegar margfaldur. Fyrir utan að færri veikjast verð- ur minna álag á heilbrigðiskerfið og minna vinnutap svo dæmi séu tekin,“ segir ráðherra. Að því er fram kemur í grein- argerð með þingsályktunartillögu um bólusetninguna eru eyrnabólg- ur og vandamál þeim tengd eitt algengasta heilsuvandamál barna á Íslandi. Þar kemur einnig fram að talið er að allt að 95 prósent barna fái eyrnabólgu að minnsta kosti einu sinni fyrir sex ára aldur. Bent er á að eyrnabólga sé algeng- asta orsök sýklalyfja ávísana hér á landi og skýrir yfir helming allrar sýklalyfjanotkunar barna. Hin mikla notkun sýklalyfja hjá börnum eigi einna stærstan þátt í sýklalyfjaónæmi á Íslandi sem sé mikið hér miðað við nágranna- löndin. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrsti flutningsmaður þingsályktunartil- lögu um bólusetninguna, bendir á að reynsla nágrannalandanna sem mörg hafi hafið þessa bólusetn- ingu sé mjög góð. Siv er bjartsýn á að þingið samþykki tillöguna sem vísað var til heilbrigðisnefndar eftir fyrstu umræðu á þriðjudag. Hún segir einkar ánægjulegt hve ráðherra hafi tekið vel í tillöguna. sigridur@frettabladid.is Bólusetja á við eyrnabólgu Hefja á bólusetningu ungbarna gegn pneumókokkasýkingum á næsta ári. Sýkingar leggjast þungt á eldra fólk og börn. Árlega deyja um sex manns af þessum völdum. Bólusetningin kostar um 120 milljónir árlega. Snæfell Íslandsmeistari Snæfell varð Íslandsmeist- ari í körfubolta í fyrsta skipti í gær. Snæfell vann einnig bikarkeppnina. íþróttir 42 ÍÞRÓTTIR Lindaskóli í Kópavogi sigraði í Skóla- hreysti, hreystikeppni grunnskólanna, í Laugar- dalshöll gærkvöldi þar sem tólf skólar kepptu til úrslita. Í öðru sæti hafnaði Heiðarskóli í Kefla- vík og Lágafellsskóli í Mosfellsbæ hreppti þriðja sætið. Þetta var í þriðja sinn sem Lindaskóli lendir á verðlaunapalli í Skólahreysti. Skólinn sigraði árið 2007 og varð annar árið eftir. Alls hafa Lindskæl- ingar í fimmgang náð í úrslit í keppninnar, sem hefur verið haldin frá árinu 2005. Sigurlið Lindaskóla var skipað Agnesi Þóru Sigþórsdóttur, Karli Kristjánssyni, Konný Láru Birgisdóttur og Valgarð Reinhardssyni. - sh Lið Lindaskóla í Kópavogi lenti í þriðja sinn á verðlaunapalli í Skólahreysti: Lindaskóli vann Skólahreysti GLÆSILEGT ÍSLANDSMET Stuðningsmenn Lindaskóla voru himinlifandi með fulltrúa sinn, hinn þrettán ára Valgarð Reinhards- son, þegar hann sló Íslandsmet í dýfum í úrslitum Skólahreysti. Valgarð dýfði sér hvorki meira né minna en 81 sinni. FR ÉTTA B LA Ð IÐ / VILH ELM BRETLAND Fyrstu skoðanakannan- ir eftir þriðju lotu sjónvarpskapp- ræðna bresku flokksleiðtoganna í gærkvöldi benda til þess að David Cameron, leið- togi íhalds- manna, sé tal- inn hafa staðið sig best. Nick Clegg, leiðtogi frjáls- lyndra demó- krata, komst ágætlega frá þessari síðustu lotu kappræðnanna en Gordon Brown, leiðtogi Verkamannaflokksins og forsætisráðherra, virðist hafa beðið afhroð. Á fréttavef breska ríkisút- varpsins BBC sagði Mike Serg- eant fréttaskýrandi að leiðtogar flokkanna hefðu þó allir fremur virst vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í þessum síðustu kappræðum fyrir kosningar. - shá Kosningabaráttan í Bretlandi: Cameron talinn bestur í gær DAVID CAMERON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.