Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.04.2010, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 30.04.2010, Qupperneq 44
12 • Mamma „Ég er nú ekkert voðalega mikið fyrir svona myndir, þó að Robert Downey Jr. hafi verið sjarmerandi þegar hann lék í Ally McBeal. Það er einum of mikið fjör í þessari fyrir minn smekk. Ég held að þú ættir frekar að bjóða mömmu þinni á einhverja fallega rómant- íska gamanmynd eða spennutrylli með Richard Gere.“ Bíónördinn „Iron Man 2 er ekki eins góð og fyrsta myndin, en stútfull af fjöri engu síður. Robert Downey Jr. er frábær í hlut- verki hrokafulla milljónamæringsins Tony Stark og það er alltaf gaman að sjá gamla vin minn Mickey Rourke stela senunni. Jú, skemmti- leg mynd sem ég mæli með að fólk fari á í bíó. Popp, kók og fjör.“ Vinurinn „Leyfðu mér að hugsa. U, já! Þetta er myndin sem við erum að fara á um helgina. Fyrri myndin var geðveik, Robert Downey Jr. er snillingur, Scarlett Johansson leikur gelluna og Mickey Rourke er illmenni. Til að toppa þetta allt er hraði, sprengingar og húmor sem bindur myndina saman í sum- arsmellssnilld.“ Stelpan „Ég er ein af stelp- unum sem finnst gaman að horfa á hasar- myndir. Mér finnst reyndar líka gaman að keyra hratt, en það er önnur saga. Robert Downey Jr. er sexí og Mickey Rourke er ógeðslegur. Svo er náttúrlega fullt af sætum stelp- um líka þannig að þetta steinligg- ur. Kynþokki, fjör og hraði! Já!“ Sá nýlega Jumanji (1995) „Ég horfði á hana oft þegar ég var lítill. Ég man enn þá eftir bíóferðinni og man að mig lang- aði ótrúlega í þetta spil. Ég var örugglega tíu ára. Svo varð ég fyrir þvílíkum vonbrigðum þegar ég horfði á hana í síðustu viku því hún var svo góð í minningunni.“ Glötuð Dear John (2010) „Ég sá hana líka í síðustu viku. Hún er frá þeim sömu og gerðu Notebook og fjallar um ástarsam- band á milli tveggja persóna sem eru að skrifa bréf sín á milli. Það gerist bara ekkert og ég varð hálf pirraður á að horfa á þetta. Þetta er ein versta mynd sem ég hef séð.“ Gömul Rocky (1976) „Hún er alveg klassík. Hún er svo mikill áhrifavald- ur í mínu lífi og í minni músík því þetta er eitístímabilið. Ég tala nú ekki um ræktina því maður er að reyna að koma sér í form líka.“ NÝLEGA GLÖTUÐ GÖMUL Davíð Bernd- sen tónlist- armaður er smekkmaður á kvikmynd- ir eins og sést hér fyrir neðan. Lán til íbúðakaupa Lán til endurbóta og viðbygginga Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) Úrræði í greiðsluvanda Robert Downey Jr. snýr aftur í kvöld í hlutverki milljónamæringsins Tony Stark. Eins og í fyrri myndinni gerir hann heiminn að betri og öruggari stað með hjálp ofurbúnings. Hann þarf að taka á stóra sínum í myndinni þar sem enginn annar en Mickey Rourke leikur eitt af illmenn- unum og hann er ekkert lamb að leika sér við. FRUMSÝND Í KVÖLD: IRON MAN 2 JÁRNMAÐURINN BJARGAR DEGINUM KOMINN AFTUR Robert Downey Jr. klikkar ekki frekar en venjulega. FÍLAR ROCKY Davíd Berndsen er mikill að- dáandi Rocky með Syl- vester Stallone í aðal- hlutverki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.