Fréttablaðið - 29.05.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 29.05.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Fram undan er fríhelgi með fjöl-skyldunni eftir annasamar vinnu-vikur þar sem ég hef verið lokað-ur inni í hljóðveri,“ segir Pétur Jónsson, tónlistarframleiðandi og upptökustjóri hjá Medialux, sem einnig gengur undir nafninu Don Pedro. Hann segir fjölskylduna vera mikið fyrir stóra, síðbúna morg-unverði sem teygja sig gjarnan inn í hádegið. „Sundstaðir borg-arinnar verða væntanlega látnir finna fyrir því, og svo þarf að fara á bókasafnið og endurnýja bóka-flotann og kjósa í þessum bless-uðu borgarstjórnarkosningum í leiðinni. Ég er svolítið spenntur í þetta sinn, því ég er mjög hlynntur persónukjöri og þessi kosning gæti hrist hlutina nær því að við getum loksins kosið þá sem við treystum til starfa, sama hvaða flokki þeir tilheyra,“ segir Pétur. Hann hyggst ekki láta Heru Björk og félaga í Eurovision framhjá sér fara. „Ég fylgist með Eurovision af miklum áhuga, en kannski á svolít-ið öðrum forsendum en margir. Ég sit með fartölvuna opna til þess að flissa yfir hnyttnum og oft mein-fýsnum athugasemdum tengdum keppninni á Twitter, með tónlistina lágt stillta. Þetta er algjörlega frá-bær leið til að njóta keppninnar og síðast hló ég svo mikið að ég fékk harðsperrur. Ég á vini og félísle k sögðu hvetja þau til dáða, um leið og ég mun halda ótrauður áfram að finnast þessi keppni skemmtilegur skrípaleikur.“Pétur segir hug sinn örugglega eiga eftir að leita til ónotaða lík-amsræktarkortsins síns um helg-ina og að hann eigi sennilega eftir að taka ákvörðun um að halda áfram að hundsa það. „Hvar sem ég stíg niður um helgina mun ég svo reyna að hafa eintak af Fréttablað-inu meðferðis, svo að ég geti bent fólki í óspurðum fréttum á að ég sé svo merkilegur að fjölmiðlar vilji endilega vita hvað ég geri um helgar. Svona ei Spenntur fyrir kosningum Pétur Jónsson, tónlistarframleiðandi og upptökustjóri, sér fram á fríhelgi með fjölskyldunni eftir anna- samar vikur undanfarið. Hugur hans reikar til kosninga, Eurovision og ónotaðs líkamsræktarkorts. „Ég fylgist með Eurovision af miklum áhuga, en kannski á svolítið öðrum forsendum en margir,“ segir Pétur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI GÖNGUMESSUR verða haldnar í Breiðholtinu í sumar. Kirkj- urnar í hverfinu hafa frumkvæði að þessum gönguferðum sem allar byrja og enda við kirkju. Fyrsta gangan er farin á sunnudag- inn. Þá er gengið frá Fella- og Hólakirkju klukkan 10 og gengið að Breiðholtskirkju þar sem verður messað klukkan 11. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Kynning artilboð Hornsóf i 2H2 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta tilboð gildir 29. maí kynnum nýju línuna 251.910 kr Lyon 2H 2 Verð fráÁklæði að eigin valiEndalausir möguleikar Hjálpa þú okkur að leggja Umhyggju liðMeð því að kaupa Disney vöru frá NUK styður þú um leið gott málefni. 10% af andvirði vörunnar rennur til Umhyggju, félags langveikra barna á Íslandi. * The bottles of the Disney Edition are from the NUK FIRST CHOICE System, which is recommended by experts for times when breastfeeding is either not possible or is combined with bottle-feeding. Source: Studies undertaken by an independent market research institute NUK is a registered trademark owned by MAPA GmbH/Germany · www.nuk.com © D isn ey B as ed o n th e „W in ni e th e Po oh “ w or ks b y A .A . M iln e an d E. H . S he pa rd . Sölufulltrúar V iðar Ingi Péturss on vip@365.is 51 2 5426 Hrannar Helgason hrann ar@365.is 512 54 41 Nánari upplýsing ar veita: Brynhildur Halldór sdóttir, brynhildur@ hagvangur.is Kristín Guðmundsd óttir, kristin@hagv angur.is Umsóknarfrestu r er til 6. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.h agvangur.is SKÓGARHLÍÐ 1 2 105 REYKJAV ÍK SÍMI 520 47 00 www.hagvangu r.is Sölu- og markað sstjóri Þekkt og öflugt fyrirtæki í Reykja vík óskar að ráð a sölu- og marka ðsstjóra. Ábyrgðar- og sta rfssvið: • Stjórnun og gerð markaðs- og söluáætlana • Umsjón með vöruþróun og ma rkaðsherferðum • Skýrslugerð og markaðsgreini ngar • Ímyndar- og kynningarmál Hæfnis- og menn tunarkröfur: • Háskólamen ntun í viðskipta- e ða markaðsfræði • Framhaldsm enntun er æskileg • Hugmyndaa uðgi og keppniss kap • Framúrskara ndi skipulags- og samskiptahæfni • Lífsgleði og framkvæmdagleð i Erum við að leita að þér? Actavis er alþjóðl egt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróu n, framleiðslu og sölu hágæðas amheitalyfja. Acta vis hf. er eitt af dó tturfyrirtækjum samstæðunnar og er framleiðsluein ing fyrirtækisins h ér á Íslandi. Fyrirtækið er stað sett í Hafnarfirði o g hjá okkur starfa um 300 starfsmenn, flesti r á framleiðslu- og gæðasviðum. Störf í pökkunard eild Í pökkunardeild fe r fram vélakeyrsla í kartona- og þyn nupökkun, uppgj ör eftir vinnslu og skjalfes ting. Einnig tækni leg umsjón/aðsto ð við uppsetningu auk breytinga og stilli nga á pökkunarlín um. Unnið er á þr ískiptum vöktum. Störf í töfludeild Í töfludeild fer fram lyfjablöndun sem felur í sér vigtun, blöndun og frum vinnslu f mleiðslu á töflu m og hylkjum. Í st arfinu felst öktum Sérfræðingur í fra mleiðsluteymi Starfið tilheyrir gæ ðatryggingardeild Actavis hf. og felu r í sér útgáfu og v iðhald rannsóknar- og ge ymsluþolsforskrift a og gæðalýsinga framleiðsluvöru, r ýni, yfirferð og samþykkt á fra mleiðsluskrám. Sö muleiðis þarf viðk omandi að sinna mati á frávikum/utanmar kaniðurstöðum, þ átttöku í innri útte ktum og eftirliti, g erð og viðhald skriflegra leiðbeininga og þ jálfun starfsmann a. Starfið felur í sér talsverð samskipti við aðra r deildir Actavis. U m er að ræða tíma bundið st rf. Við leitum að ein staklingi ð há kólamenntu n á sviði raunvísin da menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] g kom hingað út af Roni Horn. Hún bað mig í formi fyrirlestrar um skák. Stefnt er að því að blása til viðburða sem þessa í f maí 2010 Bandaríski listamaðurinn Laurie Anderson tróð upp á Vatnasafninu í Stykkishólmi fyrir viku. Uppákoman er stórviðburður hér á landi enda hefur Anderson, sem hefur verið í fremstu röð í bandarískum lista-heimi í um fj utíu ára skeið, aldrei troðið upp hér á landi. Kraftur er í konunni, se fagnar 63 ára af æli eftir slétta viku. Sjöunda hljóðversplata hen ar kem-ur út í afmælismánuðinum auk þess sem hún hefur skipulagt tónleika fyrir hunda í Sydney-borg í Ástral-íu með eigin nni ínu , rokkgoðinu Lou Reed. MENNING JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON FÖST Í ÍSNUM Fjöll st kona Krufning á samfélagi og móral (leysi) Dómar um barnadiskinn Pollapönk, dansverkið Bræður og kvæðakver Þórarins Eldjárns, Vísnafýsn SÍÐA 7 Rannsóknir í hljómheimum okkar daga og fyrri tíða Meistarar í tónsköpun útskrifast. SÍÐA 4 Ví &v maí 2010Létt og go t kosninga n rl itar í Re ykjavík gefa gó ðar upp skriftir. 29. maí 2010 — 124. tölublað — 10. árgangur Laurie Anderson Fjöllistakona föst í ísnum. menning 1 GRUNNNÁM MEISTARANÁM DOKTORSNÁM Sæktu um á www.hr.is 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Vín & Veisla Allt l Allt atvinna spottið 18 stíll 54 Litrík saga Reglulega hefur verið leitað að gulli á Íslandi. gull 40 Enginn bilbugur á Bifrestingum Magnús Árni Magnússon tekur við sem rektor á Bif- röst eftir viku. menntun 26 Gæti Noregur keypt Ísland? Norðmenn 32 & 36 Umsóknarfrestur um grunnnám er til 5. júní www.hi.is Velkomin í HÁSKÓLA ÍSLANDS KOSNINGAR Fólk vill breytingar í kosningunum, ný framboð skapa óvissu og forspárgildi skoðanakann- ana er lítið að mati stjórnmálafræð- inga. „Þar sem ný framboð bjóða fram fá þau fylgi. Annars staðar eru það flokkar sem eru í minnihluta, hvort sem þeir eru vinstri flokkar eða hægri, sem virðast verða sigurveg- arar kosninganna,“ segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur. Samkvæmt könnunum Frétta- blaðsins er meirihluti fallinn í sjö af níu stærstu sveitarfélögum lands- ins. Einar Mar segir hátt hlutfall óákveðinna í nýjustu skoðanakönn- un Fréttablaðsins vísbendingu um að fleiri eigi eftir að gera upp hug sinn en vanalega. Íslenskar kosn- ingarannsóknir hafa sýnt að um 15 prósent kjósenda gera upp hug sinn á kjördag. Hið minnsta munu því 34 þúsund kjósendur gera upp hug sinn í dag en tæplega 226 þúsund eru á kjörskrá. Í Reykjavík eru tæplega 86 þúsund á kjörskrá og því hið minnsta tæp þrettán þúsund sem gera upp hug sinn í dag. Um 7.600 manns höfðu kosið utankjörfundar í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær en tæplega 12 þúsund fyrir fjórum árum. Lítil þátttaka í utankjörfundaratkvæða- greiðslu og daufleg kosningabarátta eru vísbendingar um að kjörsókn verði minni en áður. Stjórnmála- fræðingar sem Fréttablaðið ræddi við telja erfitt að spá um niðurstöð- urnar ekki síst í Reykjavík. „Nú getur maður ekkert sagt um forspárgildi [skoðanakannana] því Besti flokkurinn er svo sérstakur. Við höfum enga reynslu af sam- bærilegum flokkum, það að hann mælist með tæplega 40 prósenta fylgi rétt fyrir kosningar eru aug- ljós skilaboð um mótmæli kjósenda gegn fjórflokknum en hvort að þau skili sér alla leið í kjörklefann er ómögulegt að segja. Það ræðst af því hversu reiðir kjósendur eru, hvort þeir fara í kjörklefann og kjósa Besta flokkinn, skipta yfir í þann flokk sem þeir hefðu kosið annars, eða sitja heima,“ segir Ólaf- ur Þ. Harðarson prófessor í stjórn- málafræði. Fyrir fjórum árum var meðalfrávik síðustu Fréttablaðs- könnunar í Reykjavík fyrir kosn- ingar tæp tvö prósent. Alls eru 2.846 í framboði í dag. Kosið verður í 72 af 76 sveitarfélög- um landsins, sjálfkjörið er í fjórum. Kjörfundur hefst víðast hvar klukk- an níu. - sbt sjá síður 6, 10 og 16. Ný framboð skapa óvissu Tugþúsundir óákveðinna kjósenda munu gera upp hug sinn í dag. Mikið fylgi nýrra framboða í könn- unum eru skilaboð um óánægju kjósenda. ALÞINGI Þingmannanefnd um rann- sóknarskýrslu hefur sent öllum ráðherrum sem sátu í ríkisstjórn frá 1. janúar 2007 fram að hruni bréf. Alls eru það nítján manns sem fá færi á að skýra sinn mál- stað fyrir nefndinni. Miðað er við 1. janúar þar sem verk fyrir þann tíma eru fyrnd gagnvart Landsdómi. Nefndin leggur mikla áherslu á að klára þau mál sem að Landsdómi snúa. Þegar því er lokið verður sjónum beint að ríkisstjórnum frá því fyrir 2007. Verk þeirra fara hins vegar ekki í Landsdóm. - kóp / sjá síðu 4 Þeir sem sátu í ríkisstjórn 2007 og 2008 skýri mál sitt: Nítjan ráðherrar svari BESTU OG VERSTU VEGGSPJÖLDIN HM 38 KOSNINGAR UNDIRBÚNAR Pálmi Ágústsson, starfs- maður framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, fékk það hlutverk að setja upp kjördeildir á Kjarvalsstöðum í gær. Vísbendingar eru um spennandi kosn- inganótt og óvænt úrslit um allt land. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.