Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 8

Morgunn - 01.06.1929, Page 8
2 M 0 R G U N N Eg lagði minni stund á að hlýða á fyrirlestrana, en ég hefði annars gert, fyrir þá sök, að einmitt sömu dag- ana sem þeir voru fluttir, var ég á miðilsfundum. Þeir, sem þingið sátu, áttu kost á að komast að nokkurum af beztu miðlunum í Lundúnum, voru látnir ganga fyrir öðrum, ef þeir sættu færinu einmitt þá dag- ana. Ég mat það meira en alt annað. Og ég sé ekki eft- ir því. Fundurinn með Mrs. Mason. Jeg ætla nú að segja nokkuð af þessum fundum. Menn þurftu milligöngu ritarans í „London Spiritualist Alliance“ til þess að komast á þessa fundi, en gátu ekki snúið sér til miðlanna sjálfra. Eftir fyrsta fundinn, þar sem Mrs. Mason var miðillinn, spurði eg ritarann, Miss Phillimore, hvort það væri hugsanlegt, að Mrs. Mason hefði getað haft nokkra vitneskju um mig á undan fund- inum. Hún sagði það óhugsanlegt, og bauðst til að gefa mér skriflegt vottorð um það. Eg ætla að byrja á þýð- ingu á brjefi hennar, dags. 12. sept. „Kæri hr. Kvaran. Sem svar við tilmælum yðar er mér ánægja að staðhæfa það afdráttarlaust, að ég veit, að Mrs. Mason, sem hélt fund með yður að mínu undirlagi, gat ekki haft neina vitneskju um yður á undan fundinum. Hún hagaði sér eins og hennar er siður. Hún fór til fundar- herbergisins á þeirri stund, sem hún er vön að taka móti hverj- um fundarmanni, sem koma kann, og hún veit ekki, hvað komn- maður heitir, né hvort það er karl eða kona. Yðar einlæg. Mercy Phillimore, ritari.“ Þessi fundur var haldinn í tilraunaherbergi London Spiritualist Alliance 10. sept. 1928. Þegar miðillinn er sofnaður, segir stjórnandinn, sem er kvenvera, að hér sé kominn maður til mín um sextugt. Ég spyr um nafnið á honum. Hún reynir lengi vel að ná því, en kemst ekki lengra en að það hafi byrjað á Ha. Hún fór þá að lýsa þessum manni, en bar svo ört á, að ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.