Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 11

Morgunn - 01.06.1929, Síða 11
M 0 R GU N N 5 Bergljótar. Stjórnandinn segir, að hann hafi ekki verið heima, þegar hún hafi andast. Hann hafi verið langt burtu á ferðalagi og verið að flytja fyrirlestra. Eg spyr, hvort hann muni eftir nokkuru atviki í því ferðalagi. Hann man eftir slysi. Hann datt ofan af einhverju. Stjórnandinn segir, að hann sýni hest. Hann hafi dottið af hestbaki. Hesturinn hafi dottið, og hann hafi dottið fram af hestinum. Ég hafi verið með honum. En ég hafi ekkert meitt mig. Hann hafi verið veikur eftir þessa byltu, haft þrautir í höfðinu. [Alt er þetta nákvæmlega rétt]. Eg spyr enn, hvort hann geti gert nokkura frekari grein fyrir sér. Stjórnandinn segir, að hann hafi talað mikið við mig um spíritismann. Hann hafi líka rætt við mig um myndun „þessa félags" (félagið ekki nefnt). Honum hafi fundist ég leggja nokkuð mikið fram til „þessa málefnis“ (mál- efnið ekki nefnt). [Ef vér gerum ráð fyrir, að „félagið" sé Sálarrann- sóknafélag Islands og „málefnið" sé sálarrannsóknirnar, sem virðist liggja beint við, þá er þetta rétt. Við töluðum mikið um myndun félagsins, áður en ])að var stofnað. Og á síðasta stjórnarnefndarfundi félagsins, sem haldinn var á undan andláti síra H. N., hafði hann orð á því, að fram- lög mín til málsins væru mikil]. Stjórnandinn segir, að hann minnist á tilraunafundi, sem haldnir séu heima hjá mér, og honum getist vel að miðlinum, sem sé karlmaður. [Um það leyti, sem síra H. N. andaðist, höfðu til- raunafundir verið stöðugt heima hjá mér um nokkuð langt skeið, og miðillinn var karlmaður]. Nú var eins og stjórnandinn kæmist í vandræði. — Maðurinn, sem sé að gera vart við sig, hafi verið kennari, en — þessi maður hljóti að hafa verið prestur. Henni finst ólíklegt, að hann hafi verið hvorttveggja. Hann sýni sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.