Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 22

Morgunn - 01.06.1929, Side 22
16 M0E6UNN væri nú úti á sjónum. [Sem var alveg rétt, hann var þá á leið til Vesturheims]. Þá kom þetta skeyti: Viljið þið þakka Kvaran fyrir að koma ykkur hingað, til þess að tala við mig, og segja honum, að mér hafi þótt mjög vænt um að fá kost á að tala við hann og að eiga líka kost á að koma nú með frekari sannanir. Við töluðum mikið saman um þessi málefni. [Átti við Kvaran]. Þá komu þau skilaboð, að hann bæði okkur að halda áfram eins og við hefðum nú byrjað. Við skyldum reyna að mynda hring á heimili hans með öðrum meðlimum fjölskyldunnar. Hann héldi, að ég (Soffía) hefði ein- hverja hæfileika, sem unt væri að þroska. Þá mundi hann koma og koma skeytum til okkar. Hann hefði haft mjög mikinn áhuga á sálarrannsóknum í jarðneska lífinu. Hann hefði fengist mikið við vísindaleg efni, en þetta væru einu vísindin, sem hefðu fullnægt honum á síðustu árunum. [Ég bendi á, hvað þetta er skýrt og nákvæm- lega rétt. E. H. K.]. Þá vorum við beðin að leggja einhverjar spurningar fyrir hann. Við spurðum, hvort við ættum engu að skila til yngsta drengsins hans. Þá virtist hann verða mjög ákafur. Hann sagðist hafa elskað þann dreng mjög inni- lega og hann hefði verið sér mikil gleði á sínum efri árum. Miðillinn reyndi að sýna okkur, hvað hár hann væri og sagði að hann væri eitthvað nálægt 12 ára gamall. Hann er aðeins 9 ára, en þau hjónin fengu að vita, þegar þau komu heim, að keypt höfðu verið á hann föt, sem ætluð voru 12 ára dreng. Hann er svo stór eftir aldri. Við spurðum þá, hvort hann gæti sagt okkur, hvað dreng- urinn heiti. Þá kom nafnið Halldór. Við spurðum hvort hann hefði ekkert annað nafn. Þá kom Jónas, og að hann héti Jónas Halldór. [Sem er alveg rétt]. Þá fór hann að tala um afmæli drengsins. Það hefði verið fyrir nokkrum dögum. [Það var þá afstaðið fyrir 2 dögum]. Þá hefði verið kátur hópur saman kominn og drengurinn hefði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.